3.5.2009 | 17:32
Vaxtabćtur eru háđar duttlungum yfirvalda.
Vaxtabćtur er verkfćri sem stjórnvöld geta notađ til ţess ađ ađstođa "venjulegt" launafólk viđ ađ halda húsnćđinu sínu ţegar verđbćtur vegna vísitöluhćkkana eru allt ađ drepa.
Vaxtabćtur hafa á undanförnum árum lćkkađ verulega og eins og eftirfarandi dćmi sýnir:
Áriđ 2006 voru vaxtabćtur einstaklings kr.136.000 af vaxtakostnađi kr.371.900 v/ársins 2005
Áriđ 2007 voru vaxtabćtur hans kr. 90.500 af vaxtakostnađi kr.396.000 v/ársins 2006
Áriđ 2008 voru vaxtabćtur hans kr. 39.700 af vaxtakostnađi kr. 417.000 v/ársins 2007
Launatekjur viđkomandi breyttust ekki á milli ára ađ öđru leyti en hćkkun um einhverjar 3-5% árlegar umsamdar "vísitöluhćkkanir" stéttarfélagsins.
Ţessi mikla lćkkun vaxtabótanna stafađi ţví nćr eingöngu af hćkkun á fasteignamati, ţ.e. ţađ var eignaţátturinn sem skerti vaxtabćturnar. Og hćkkun fasteignamatsins (og skerđingarmörkin) var geđţóttaákvörđun yfirvalda vegna fasteignabólu sem ţau áttu sjálf áttu ţátt í ađ skapa.
Dćmiđ hér ađ ofan er raunverulegt og fengiđ ađ láni úr fjölskyldu minni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.5.2009 kl. 15:54 | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega sammála ţessu/Kveđja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.5.2009 kl. 22:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.