Fagnaðarefni að fá Svandísi á þing.

Þar fer kona með höfuð og hjarta á réttum stað og báða fætur á jörðinni.  Það er þjóðhagslega hagkvæmt að fá slíkt fólk á þing. 

Færi betur að fleiri í sama gæðaflokki gæfu kost á sér - alveg burtséð frá flokksmerkjum þeirra.


mbl.is Svandís stefnir á 1. sætið í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Sammála það er alltaf fagnaðarefni að fá gott fólk á þing því nóg höfum við af öðru.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 19.2.2009 kl. 15:18

2 Smámynd: Rannveig H

Ég fagnaði líka, svo er Lilja Móses búin að gefa kost á sér líka. Þetta eru alvöru konur eins og svo margar hjá VG.

Rannveig H, 19.2.2009 kl. 16:08

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þetta er rétt hjá þér, Rannveig, ég sá í dag að Anna Ólafsd Björnsson gefur líka kost á sér fyrir VG - hún var að vísu lengi þingfulltrúi fyrir Kvennalistann sáluga og hefur því töluverða þingreynslu. 

Jón, hvar eru karlarnir - þessir nýju, hæfu og heiðarlegu  sem vantar svo sárlega á þing?  Það dugir ekki að hafa eintómar konur þótt góðar séu 

Kolbrún Hilmars, 20.2.2009 kl. 16:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband