Hvađ er ţetta međ gengisskráninguna?

Ég hef fylgst grannt međ hinu sveiflukennda gengi krónunnar síđustu vikur og mánuđi.  Ekki af óeigingjörnum hvötum reyndar, ţví ég skulda gengistryggt bílalán.  :)

Ef borin er saman gengisskráningin 1.sept 2008 og í dag, ţá hafa helstu gjaldmiđlar hćkkađ ţannig gagnvart krónunni: 
EUR um 17,4% - USD um 36,1% - CHF um 27,6% - JPY um 60,3%.

Mér skilst ađ helstu myntkörfulánin séu bundin CHF og JPY (svo sem mitt lán) og mörg einnig USD. 

Er ţađ t.d. ástćđan fyrir ţessu ótrúlega háa gengi á japanska yeninu gagnvart krónu - ţrátt fyrir bullandi fjármálakrísu í Japan?  Eđa ganga Japanir sjálfir svona langt til ţess ađ halda uppi gengi yensins?

Getur einhver frćtt mig um ástćđuna?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband