22.1.2009 | 19:55
Dópsalar og innbrotsþjófar leiða nú mótmælaaðgerðir
ekki síst um kvöld og nætur, því ástandið í þjóðfélaginu bitnar jú á þeim líka.
Að sjálfsögðu - gjaldeyrishöftin hamla erlendum viðskiptum dópinnflytjenda og innbrotsþjófarnir geta ekki breytt þýfinu í dóp. Svo eru nú allar þessu ljótu löggur sem eru eitthvað að skipta sér af þeirra málum - þær þarf að berja.
Útrásarvíkingar eru stikkfrí eftir sem áður, fjarri góðu gamni, í eyjaparadísum eða öðrum lúxus víða um heim. Má ekki senda þeim þetta ofbeldislið - það kæmi vel á vondan.
Munu hafa uppi á ofbeldismönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð hugmynd að senda ofbeldismennina á útrásarvíkingana. Ég held að það væri mun betra ef ofbeldismennirnir myndu henda dóti í ráðherrana því að þeir eiga það mun frekar skilið heldur en hinn almenni lögreglumaður sem er bara að vinna sína vinnu.
Hannes, 22.1.2009 kl. 20:06
ég var nú að tala við lögreglu menn sem stóðu í þessu í nótt og þeir vilja ekki kalla þá sem þeir áttu í stappi við mótmælendur heldur vildu meina að það hafi verið önnur andlit og það af yngri gerðini sem virtust vera að leita eftir látum og action.
Ef lögreglan tekur þá afstöðu að kalla þetta fólk ekki mótmælendur heldur ethvað allt annað ætti þú ekki að nota slikar fyrirsagnir til að gera lítið ur því fólki sem mótmælir og reinir að standa vörð um lögreglu það er kallað áróður.
Johann Trast Palmason, 22.1.2009 kl. 20:32
Jóhann, sýndist þér að ég væri að gera lítið úr mótmælendum, þ.e. þessum heiðarlegu?
Mér finnst í góðu lagi að nota "slíkar" fyrirsagnir einmitt til þess að vekja athygli á því að það kunni að leynast rebbi eða tveir í hænsnahúsinu.
Hannes, það myndi slá margar flugur í einu höggi að senda krimmana á krimmana.
Kolbrún Hilmars, 22.1.2009 kl. 21:06
Sammála Kolbrún.
Hörður Einarsson, 22.1.2009 kl. 21:35
Æ já Kolbrún þetta var ethvað svo leiðandi fyrirsögn með neihvæðu yfirbragði en kanski ertu bara svona kaldhæðin ég veit það ekki ég hreinlega þekki þig ekki nóg til þess
En fyrst svo er bið ég þig auðmjuklega afsakanar málið er að mar er búin að lesa svo mikið svona alhæfingar og allir dæmdir eftir nokkrum osf og sem hlutdrægur sem motmælandi þá finnst manni það svoldið leiðinlegt þus
Johann Trast Palmason, 23.1.2009 kl. 00:27
Jóhann, ekkert að afsaka Ég er kaldhæðin, vissulega, og bara eðlilegt að mér ókunnugir misskilji stundum orðalagið.
Ég styð mótmælin heilshugar, amk þau sem beinast gegn stjórnvöldum og útrásarliði en er alfarið á móti ofbeldi og skemmdarverkum - við öll tækifæri.
Kolbrún Hilmars, 23.1.2009 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.