Fréttaskúbb ársins eđa bókarauglýsing?

Svo virđist sem forsetafrúin hafi einungis veriđ skilin ađ borđi og sćng eins og ţađ heitir á lagamálinu en ekki gengiđ frá lögskilnađi sínum fyrr en eftir ađ hún gekk í hjónabandiđ. 
Forseta vorum hefđi veriđ sćmst ađ ţegja um ţetta smáatriđi - ţađ gerđi Davíđ!

 


mbl.is Davíđ sagđur hafa gert ađför ađ forsetahjónunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha!! "Svo virđist . . . ."  Ţú veist auđvitađ allt um svona mál  

hh (IP-tala skráđ) 20.11.2008 kl. 18:07

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

hh, takk fyrir gáfulegt innlegg :)  Lestu  bara  fréttina svolítiđ betur: 

bókinni segir ađ viđ athugun á tölvuskráningu í Bretlandi hafi komiđ í ljós ađ skilnađur Dorrit hafi veriđ skráđur en ekki hafi veriđ skráđ endanleg stađfesting hans sem skal fara fram ári síđar. Skömmu eftir samtal Ólafs og Davíđs hafi skilnađarvottorđ Dorritar hins vegar borist frá Bretlandi."

Kolbrún Hilmars, 20.11.2008 kl. 18:17

3 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Ţađ virđist vera ađ Forseti Íslands hafi brotiđ ţarna lög landsins. Ţađ var ekkert óeđlilegt viđ ţađ ađ Davíđ sem ráđherra Hagstofu hafi gert Forseta ţetta ljóst. Forseti braut lög en ţađ er náttúrulega Davíđ ađ kenna eins og allt annađ sem gerist í ţessu ţjóđfélagi. Forseti vor hefur sjálfsagt haldiđ hann sig međ orđum sínum um "skítlegt eđli"

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 21.11.2008 kl. 19:54

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Já, Sólveig, og ţađ sem verra er; forsetinn er ekki beint í náđinni núna og ef öll bókin hans snýst um önnur álíka persónuleg afglöp og tvírćđ pólitísk uppgjörsmál ţá held ég ađ hann megi fara ađ biđja fyrir sér.  
Segi enn og aftur: Ég sakna Viggu! 

Kolbrún Hilmars, 21.11.2008 kl. 20:49

5 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Vigga var fín.

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 21.11.2008 kl. 20:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband