Fáránleg hugmynd

Á hverju eiga stefnuskrá og kosningaloforð framboðsflokkanna að byggjast?  Þekkingu á stöðu þjóðarbúsins - sem er vægast sagt í lausu lofti ennþá - eða marklausu lýðskrumi? 
mbl.is Safna undirskriftum vegna kröfu um kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Kannski á innantómum loforðum það væri þá ekki nýtt.

Rannveig H, 28.10.2008 kl. 16:53

2 Smámynd: Skattborgari

Þessi kosningaloforð eru álíka verðmæt og notaður klósettpappír þvi að báðir hlutinir fara beint í ruslið.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 28.10.2008 kl. 19:41

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Notaður klósettpappír er reyndar miklu gagnlegri en sum kosningaloforðin - en kosningaloforð eiga þó að hafa einhverja þýðingu í kosningabaráttunni.  Það eru þau sem skipta máli fyrir kjósendur þegar þeir krossa við á kjörseðlinum. 

En ætti að rjúfa þing og kjósa núna, held ég að skynsamlegra væri fyrir kjósendur að fara í næstu verslun og kaupa stóra pakkningu af ónotuðum klósettpappir en mæta á kjörstað!

Kolbrún Hilmars, 29.10.2008 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband