Hvenćr var stjórnarskránni breytt?

40.grein stjórnarskrár lýđveldisins:

"Engan skatt má á leggja né breyta né af taka nema međ lögum.  Ekki má heldur taka lán, er skuldbindi ríkiđ, né selja eđa međ öđru móti láta af hendi neina af fasteignum landsins né afnotarétt ţeirra nema samkvćmt lagaheimild"

Er ţessi stjórnarskrárgrein ef til vill enn í gildi og stangast hún ţannig á viđ EES samkomulagiđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sćll Björn, skárra vćri ţađ nú ef allir vćru alltaf sammála um allt - ég dreg ţó mörkin viđ hugmyndir eins og ađ jörđin sé flöt, ađ sólin snúist í kring um jörđina og ađ tungliđ sé úr osti

En ég var ađ velta ţessari 40.grein fyrir mér.  Nú eru lánaheimildir ríkisins venjulega settar í fjárlögunum og svo eru smíđuđ sérstök lög um annađ sem upp kemur á fjárlagaárinu.  Einhvern veginn hefur samt veriđ laumađ inn "óútfylltum tékka" varđandi skuldaábyrgđ ríkisins samkvćmt EES lögunum.  Mér finnst ţetta ekki samrćmast greininni en viđurkenni ţó ađ sumir eru snillingar í ađ "mistúlka" lögin ţannig ađ ţau passi ađ ţeirra hagsmunum.

Kolbrún Hilmars, 28.10.2008 kl. 14:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband