Við eigum ekki gjaldeyri!

Þetta er einföld staðreynd.  Við megum þakka fyrir að geta þó enn flutt inn olíu og bensín, lyf og nauðsynlegustu matvæli.  Sem stendur er lokað á öll önnur gjaldeyrisviðskipti.

En við þurfum að forgangsraða fyrir framtíðina.  Við megum ekki skrúfa fyrir nauðsynleg aðföng fyrir íslenskan iðnað og innlenda framleiðslu - ef fólk vill halda vinnunni. 

Við förum ekki lengur í árshátíðarferðir, innkaupaferðir og afslöppunarferðir til útlanda.  Við höfum ekki efni á því að kaupa vinnuafl sem þarf að fá greitt í erlendum gjaldeyri.   

Við eigum engan gjaldeyri fyrr en við verðum búin að skapa verðmæti sem skipta má út fyrir gjaldeyri.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband