Nú þykir mér bleik brugðið

Er þetta sami forsetinn og heiðraði sérstaklega einn útrásarsnillinganna og gaf þannig grænt ljós fyrir alla hina? 
Er þetta sami forsetinn og kom í veg fyrir fjölmiðlalögin, sem hefðu að öðrum kosti getað haldið uppi heiðri fjórða valdsins?

Er þessi sami forseti nú að mælast til þess að við sameinumst um að gleðjast yfir óförum okkar? 


mbl.is Forsetinn hvetur til samstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Frímann Traustason

sammála láttu heyra meira í þér burt með hyskið af Bessastöðum

Jóhann Frímann Traustason, 12.10.2008 kl. 18:02

2 Smámynd: Skattborgari

Það er staðreynd að það hugsar hver mest um eigin hag en ekki hag þjóðarinnar.

Það á fyrir löngu að vera búið að leggja þetta embætti niður.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 12.10.2008 kl. 18:24

3 identicon

Þetta sýnir okkur hvað hann er veruleikafyrtur búinn  að missa allt samband við raunveruleikann.Ef hann virkilega vill hjálpa þjóðinni þá gæti hann kannski gefið eftir eitthvað af ofurlaununum sem hann hefur og bruðlinu sem hann stendur fyrir

Nei henn gerir það ekki

ingo skulason (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 19:40

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

held þetta sé sá sami - treysti ekki manninum

Jón Snæbjörnsson, 12.10.2008 kl. 21:32

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Mér er nú ekki vel við að blanda saman embættisglöpunum og persónunni, það lengsta sem ég geng í þeim efnum er einungis:  Mikið sakna ég Viggu!

Kolbrún Hilmars, 13.10.2008 kl. 13:16

6 Smámynd: Ragnar L Benediktsson

Látum forsetann liggja milli hluta.

Ef verið er að tala um traust, hver treystir á að brennuvargarnir séu bestir til að slökkva bálið sem þeir kveiktu ? Það er auðvelt að skamma Óla greyið, á meðan eru raunverulegir skúrkar í skjóli fyrir reiði þinni.

Ragnar L Benediktsson, 13.10.2008 kl. 16:53

7 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ragnar, ég er ekkert reið - bara bálreið  

Forsetinn er lifandi tákn útrásarinnar og verður það eflaust framvegis, en hinn raunverulegi sökudólgur er EES samkomulagið. 

Kolbrún Hilmars, 13.10.2008 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband