Húsmóđir í Vesturbćnum

var alţekkt í lesendadálki moggablađsins hér áđur fyrr.  Ég hélt ađ hún vćri löngu gleymd en mér til mikillar ánćgju hef ég oft séđ frúna nefnda hér á blogginu undanfariđ.

Ţegar ég stofnađi Nöldurhorniđ mitt  grunađi mig ekki ađ ţađ kynni ađ eiga einhverja samsömun viđ ţessa gömlu nöldurskjóđu.  Ţađ yrđi líka ótrúverđugt ef ég tileinkađi mér týpuna ţví hér vesturfrá hef ég ađeins búiđ í áratug.   Enda leyfi ég mér ađ fullyrđa ađ ţađ er ekki vestangarrinn hér sem skapar nöldurskjóđuna - ég var svona ţegar ég flutti hingađ.

Lengi lifi húsmćđur í Vesturbćnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Yfirleitt voru ţađ blađamennirnir á ritstjórninni sem skrifuđu undir ţessu dulnefni ţegar ekki bárust nćgilega mörg bréf til blađsins til ađ fylla plássiđ sem ćtlađ var fyrir innsend bréf. Ţetta lćrđi ég á DV forđum daga.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 12.9.2008 kl. 19:37

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

... og nú gengur kella aftur - mátulegt á ţá...

Kolbrún Hilmars, 12.9.2008 kl. 22:42

3 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Húsmóđirin í Vesturbćnum er hjarta ţjóđarinnar. Nöldur og ţras eru ćr og kýr ţeirra sem leiđist og ég held ađ mörgum leiđist ţessa dagana og séu óvenju pirrađir vegna ţess ađ allt virđist vera á niđurleiđ án ţess ađ nokkur fái viđ ţví gert; ţökk sé ríkisstjórn sem komiđ hefur sér fyrir í fílabeinsturni.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 13.9.2008 kl. 02:05

4 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ofalega get ég veriđ sammála Svani hér ađ ofan.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 13.9.2008 kl. 04:13

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Svanur hefur nú yfirleitt rétt fyrir sér  

Ţó vil ég taka dýpra í árinni og orđa ţetta ţannig ađ allmargir hafi áhyggjur af ţjóđfélagsástandinu, sem birtist síđan í  nöldri og ţrasi.  Misrétti, ranglćti og ofbeldi blasir alls stađar viđ og ofan á bćtast afkomuáhyggjur almennings.  Skyldi nokkurn undra nöldriđ?

Kolbrún Hilmars, 13.9.2008 kl. 13:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband