Borgarstjórnarruglið verður til góðs

eftir allt saman.  Kjósendur hafa nú loksins vaknað til lífsins og verandi orðnir fullsaddir af klækjum og krúsidúllum stjórnmálanna þurfa ekki lengur að bölva í hljóði.  Bloggið reynist meira þarfaþing en nokkurn grunaði.

Næstu kosningar til þings og sveitarstjórna munu verða athyglisverðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skattborgari

Næstu kosningar munu verða fjörugar og bloggarar munu minna á svikin loforð í tíma og muna hamra á þeim og öðrum svikum þannig að þeir munu þurfa að standa fyrir sínum verkum loksins þó fyrr hefði verið.

Kveðja Skattborgari. 

Skattborgari, 21.8.2008 kl. 22:47

2 identicon

Sæl mágkona

Ég er nú ekki andstæðingur ESB heldur fylgjandi aðild og það er einfaldlega vegna þess að við höfum í reynd gengið í sambandið en höfum engin áhrif.

En þó skoðanir séu skiptar þá er það bara heilbrigt.

Blár 

Björn S. Lárusson (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 11:01

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Björn, fjölskylduboðin yrðu nú líka svolítið fúl ef allir væru alltaf sammála um alla skapaða hluti

Kolbrún Hilmars, 22.8.2008 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband