Tímabært að í einhverju hrikti

Það þarf að endurskoða öll lagaleg samskipti launþega og vinnuveitenda frá síðustu öld. 
Launþegar hafa að vísu fengið ákveðið frelsi, þ.e. félagafrelsi og að standa utan stéttarfélaga, nú hlýtur röðin að vera komin að vinnuveitendum.


mbl.is Hriktir í stoðum íslensks vinnumarkaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Minni á að hér á landi er vinnulöggjöf ein sú hagstæðasta til handa vinnuveitendum. Mun slakari en í Evrópu.

Mun nærri því sem gengur og gerist í villta vestrinu.

Ekki líklegt að það sé stemnmning í samfélaginu að gera meira fyrir vinnuveitendur eins og forsvarsmaður SA nefndi um helgin.

Ekki ólíklegt að þetta verði kosningamál í næstu kosningum, ef SA heldur áfram að brjóta upp verkalýðsfélög eins og mátti sjá hér um helgina, í boði ríkistjórnar VG, Sjalla og Framsókn.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 20.7.2020 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband