11.3.2019 | 12:39
Ónotalegar fréttir
Af fréttunum má skilja að Icelandair taki á móti sex nýjum þotum af þessari gerð nú í vor. Þessar tvær sem fórust voru einmitt nýjar eða nýlegar.
Gömlu vélarnar sem flugfélagið hefur í notkun eru áreiðanlega búnar að sanna sig og sjálfsagt óþarfi að kippa þeim úr umferð.
En þær nýju þarf greinilega að skoða betur áður en farþegum verður hleypt um borð.
Samgöngustofa fylgist með Boeing-rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er rétt Kolbrún 575 urnar eru arftakar DC 8 en báðar sterkbyggðar og ekki alveg eins sjálfvirkar. Rols Royce mótorarnir eru ódrepandi og engin sjálfvirkni á þeim bæ. Þessar 737 voru frumhlaup ungra hjá Flugleiðum en þar snýst allt um að láta yngstu og þá óreyndu taka ákvarðanir grundvallað á eldsneytis eyðslu tölum.
Valdimar Samúelsson, 11.3.2019 kl. 14:56
Takk Valdimar. Nú hefjast rannsóknir, en eitthvað hefur verið hvíslað um að vandinn sé tölvubúnaðurinn. Boeing smíðar vélarnar, hreyflarnir koma frá RollsRoyce, en tölvugræjurnar eru frá einhverjum enn öðrum aðila. Svo það er fullsnemmt að skella skuldinni á hina fyrrnefndu þrautþjálfuðu aðila. Synd ef þeir þurfa að gjalda fyrir.
Kolbrún Hilmars, 11.3.2019 kl. 15:43
Þetta er rétt hjá þér Kolbrún. Heyri að þú ert inn i svona málum. Þessi tölvubúnaður er það viðskálverður og skipanir í tölvuformi eru aldrei af hinu góða þegar flugvélar eru á annað borð.
Það var kallað fly by wire ig gamladaga þá eru stálvírar sem tengjast stýrunum og tölvurnar eða sjálfstýringarnar toguðu í þessa sterku stálvíra eða control víra en í dag er búið að fjarlægja þessa víra í rafmagnsvíra og smá saman byrjuðu menn að oftreystu rafmagns vírum og tölvunum. Jafnvel eldingar geta slegið út sjálfstýringunum hvað þá bilanir. Kv V Boeing 757 er enn með stálvíra en ekki eins settup og var í eldri vélunum.
Valdimar Samúelsson, 12.3.2019 kl. 13:17
Kolbrún ég ruglaðist en nú í tölvuöldinni er skýringin Fly By wirw er skipanir með rafmagnsvírum aðeins. Boeing voru síðustu til að breyta þessu. Ég er viss um að menn fari að hugsa til breytingar aftur,
Valdimar Samúelsson, 12.3.2019 kl. 13:36
Valdimar, ég hef svo sem ekki mikið vit á flugtækninni sem slíkri, en flýg sjálf nógu oft til þess að hafa áhuga á málinu. Fyrir mörgum árum las ég ágæta raun-skáldsögu eftir vísindamanninn Crichton; "Airframe".
Söguefnið var einmitt af þessu tagi; flugvélategund sem lenti í sífelldum óhöppum þar sem skuldinni var skellt á flugvélasmiðinn en ekki "innanhúss"tæknina sem var síðan bætt við að óskum kaupandans.
Kolbrún Hilmars, 12.3.2019 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.