Ef demokratar hefðu þorað

að velja forsetaefni sitt líkt og republikar gerðu - eða þann sem tilheyrði ekki pólitísku elítunni - hefði þá Sanders haft það í lokabaráttunni? 
Pólitískir andstæðingar sem mest agnúast út í Trump mættu hugleiða það, svona uppá seinni tíma.


mbl.is Sanders segir Ísland fyrirmynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Líklega.  Hillary var ekki beint vel liðin.

Á honn bóginn held ég kaninn hafi valið réttasta mann í embættið sem völ var á, þökk sé handvömm demókrata.

Ásgrímur Hartmannsson, 2.1.2018 kl. 23:44

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Einmitt, ég held að demokratar sjálfir eigi þannig hlut í Trump.

Kolbrún Hilmars, 3.1.2018 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband