Góð hugmynd

Mætti einnig endurskoða EES samninginn sem beinlínis kveður á um frelsi til fjármagnsflutninga innan sambandsins.  Svo sem frá Íslandi til Luxembourg, Kýpur, Írlands og Bretlands (ásamt fylgilöndum) sem sögð eru þekkt skattaskjól - og gagnkvæmt auðvitað ef eitthvað er.
Ennfremur mætti svo í framhaldi af þessu endurskoða frjálsa för og Schengen.


mbl.is Vill fund um eignir í skattaskjólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Já það mætti og eiginlega ætti að skoða  allt sem þú nefnir Kolbrún... 

Helga Kristjánsdóttir, 8.1.2017 kl. 07:13

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk Helga, ég vil a.m.k. að fólk sé samkvæmt sjálfu sér - vilji það ESB aðild, EES saminginn (sem sí og æ vefur uppá sig með tilskipunum að utan) með hinu vafasama fjórfrelsi og Schengen með opnum landamærum í austur en ekki í vestur, þá verður það að sætta sig við ókostina líka.

Kolbrún Hilmars, 9.1.2017 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband