Af hverju fleiri kvendómarar?

Af gefnu tilefni ţykir mér ađ međ kröfunni um fleiri kvendómara sé ađ óbreyttu gefiđ í skyn ađ konur séu líklegri en karlar ađ sniđganga lögin í dómum sínum.

Auđvitađ er sjálfsagt ađ jafnt kynjahlutfall sé í dómarastéttinni.

En ef í rauninni ađeins lögunum er ábótavant, vćri ţá ekki réttara ađ fjölga konunum á löggjafarţinginu - ţar sem lögin eru sett sem dómurum er skylt ađ framfylgja?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Er ekki helmingur ráđherra konur, hvort eđ er? Og er ţađ ekki nóg?

Persónulega finnst mér allt of margi kvensaksóknarar. Ţćr hafa gjörsamlega lagt undir sig íslenzkt réttarkerfi og karldómaranir eru skíthrćddir viđ ţćr.

Aztec, 26.11.2015 kl. 23:24

2 Smámynd: Aztec

Sjálfum finnst mér mćtti fćkka einni ráđherfunni, nefnilega Eygló Harđar, sem gerir ekkert gagn. Önnur kona mćtti alveg taka hennar sćti.

Aztec, 26.11.2015 kl. 23:26

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk Aztec.  Ja, ef karldómararnir eru svona ómögulegir ţrátt fyrir kvensaksóknarana, ţá eru ţćr konur annađ hvort óhćfar eđa karlarnir eru hreint ekkert hrćddir viđ ţćr  :)

Nú nýlega hefur kvenráđherra tjáđ sig ţeirrar skođunar ađ hefta ţurfi tjáningarfrelsiđ - ég skil eiginlega ekki hvert konur stefna í "jafnréttis" baráttunni!

Kolbrún Hilmars, 27.11.2015 kl. 13:37

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

High-five!  En tímasetningin á seinni aths ţinni er 23:26 - hún var ekki hér á síđunni minni ţegar ég var ađ svara ţeirri fyrri!!

Kolbrún Hilmars, 27.11.2015 kl. 13:40

5 Smámynd: Aztec

Ađ vísu var ţetta ekki alveg rétt hjá mér, ţađ eru ađeins 4 kvenráđherrar af tíu. En í mínum huga er ţađ ekki kyniđ sem skiptir máli, heldur ekki á dómarabekknum. Ţađ sem skiptir máli er manneskjan sjálf, hćfni hennar til ađ sinna starfinu vel. Í síđustu ríkisstjórn var kynjahlutfalliđ 50% og ţađ var ein versta ríkisstjórn á lýđveldistímanum. Femínistar hafa lítinn skilning á ţví sem skiptir máli.

Ég get nefnt fullt af (ađ mínu áliti og margra annarra) pólítíusum sem hafa gegnt ráđherraembćtti ţessari öld, sem voru svo hćfileikalausir og duglausir/huglausir (dugleysi og hugleysi fylgjast oft ađ) ađ mađur sannfćrđist enn og aftur um ţađ, ađ ţađ á ekki ađ láta stjórnmálamenn fá stjórnartaumana, ţví ađ ţeir eru einfaldlega ekki hćfir margir hverjir. Ţetta á ekki bara viđ um Ísland, en Ísland er eitt af fáum löndum í V-Evrópu ţar sem ráđherrar segja aldrei af sér, sama hvađ ţeir/ţćr gera mörg mistök. Nú síđast sagđi brezkur ráđherra af sér, ţótt hann hefđi ekki gert neitt rangt sjálfur.

Ábyrgđ forsćtisráđherra er mikil. Margir duglausir forsćtisráđherrar rađa í kringum sig ráđherrum sem einnig eru duglausir og sem ţannig eru auđveldir ađ stýra. Ég ćtla ekki ađ nefna nöfn, ţú veizt líklega hverja ég á viđ, en ţannig var háttađ um ríkisstjórn Poul Nyrups í Danmörku á tíunda áratugnum.

Sjálfur var hann vonlaus (gerđi helzt aldrei neitt) og allir hans ráđherrar úr krataflokknum hans voru líka vonlaus ţvaghćnsni (t.d. Finn Jensen, Sonja Michelsen, Bjřrn Vestergaard, o.fl.). Og ţótt hann gerđi breytingar á ráđuneytinu á hverju ári, ţá breyttist ekkert til batnađar, ţví ađ ţađ var yfirleitt alltaf sama fólkiđ sem var bara fćrt á milli.

Í stuttu máli: Ţađ skiptir engu máli hvađa kyn ráđherrar og dómarar eru, ţađ er hćfnin sem skiptir máli. Og dómarar sem setja eigin tilfinningar eđa fordóma ofar landslögum eru ekki góđir dómarar.

Aztec, 29.11.2015 kl. 14:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband