26.11.2015 | 15:17
Af hverju fleiri kvendómarar?
Af gefnu tilefni ţykir mér ađ međ kröfunni um fleiri kvendómara sé ađ óbreyttu gefiđ í skyn ađ konur séu líklegri en karlar ađ sniđganga lögin í dómum sínum.
Auđvitađ er sjálfsagt ađ jafnt kynjahlutfall sé í dómarastéttinni.
En ef í rauninni ađeins lögunum er ábótavant, vćri ţá ekki réttara ađ fjölga konunum á löggjafarţinginu - ţar sem lögin eru sett sem dómurum er skylt ađ framfylgja?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 225729
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki helmingur ráđherra konur, hvort eđ er? Og er ţađ ekki nóg?
Persónulega finnst mér allt of margi kvensaksóknarar. Ţćr hafa gjörsamlega lagt undir sig íslenzkt réttarkerfi og karldómaranir eru skíthrćddir viđ ţćr.
Aztec, 26.11.2015 kl. 23:24
Sjálfum finnst mér mćtti fćkka einni ráđherfunni, nefnilega Eygló Harđar, sem gerir ekkert gagn. Önnur kona mćtti alveg taka hennar sćti.
Aztec, 26.11.2015 kl. 23:26
Takk Aztec. Ja, ef karldómararnir eru svona ómögulegir ţrátt fyrir kvensaksóknarana, ţá eru ţćr konur annađ hvort óhćfar eđa karlarnir eru hreint ekkert hrćddir viđ ţćr :)
Nú nýlega hefur kvenráđherra tjáđ sig ţeirrar skođunar ađ hefta ţurfi tjáningarfrelsiđ - ég skil eiginlega ekki hvert konur stefna í "jafnréttis" baráttunni!
Kolbrún Hilmars, 27.11.2015 kl. 13:37
High-five! En tímasetningin á seinni aths ţinni er 23:26 - hún var ekki hér á síđunni minni ţegar ég var ađ svara ţeirri fyrri!!
Kolbrún Hilmars, 27.11.2015 kl. 13:40
Ađ vísu var ţetta ekki alveg rétt hjá mér, ţađ eru ađeins 4 kvenráđherrar af tíu. En í mínum huga er ţađ ekki kyniđ sem skiptir máli, heldur ekki á dómarabekknum. Ţađ sem skiptir máli er manneskjan sjálf, hćfni hennar til ađ sinna starfinu vel. Í síđustu ríkisstjórn var kynjahlutfalliđ 50% og ţađ var ein versta ríkisstjórn á lýđveldistímanum. Femínistar hafa lítinn skilning á ţví sem skiptir máli.
Ég get nefnt fullt af (ađ mínu áliti og margra annarra) pólítíusum sem hafa gegnt ráđherraembćtti ţessari öld, sem voru svo hćfileikalausir og duglausir/huglausir (dugleysi og hugleysi fylgjast oft ađ) ađ mađur sannfćrđist enn og aftur um ţađ, ađ ţađ á ekki ađ láta stjórnmálamenn fá stjórnartaumana, ţví ađ ţeir eru einfaldlega ekki hćfir margir hverjir. Ţetta á ekki bara viđ um Ísland, en Ísland er eitt af fáum löndum í V-Evrópu ţar sem ráđherrar segja aldrei af sér, sama hvađ ţeir/ţćr gera mörg mistök. Nú síđast sagđi brezkur ráđherra af sér, ţótt hann hefđi ekki gert neitt rangt sjálfur.
Ábyrgđ forsćtisráđherra er mikil. Margir duglausir forsćtisráđherrar rađa í kringum sig ráđherrum sem einnig eru duglausir og sem ţannig eru auđveldir ađ stýra. Ég ćtla ekki ađ nefna nöfn, ţú veizt líklega hverja ég á viđ, en ţannig var háttađ um ríkisstjórn Poul Nyrups í Danmörku á tíunda áratugnum.
Sjálfur var hann vonlaus (gerđi helzt aldrei neitt) og allir hans ráđherrar úr krataflokknum hans voru líka vonlaus ţvaghćnsni (t.d. Finn Jensen, Sonja Michelsen, Bjřrn Vestergaard, o.fl.). Og ţótt hann gerđi breytingar á ráđuneytinu á hverju ári, ţá breyttist ekkert til batnađar, ţví ađ ţađ var yfirleitt alltaf sama fólkiđ sem var bara fćrt á milli.
Í stuttu máli: Ţađ skiptir engu máli hvađa kyn ráđherrar og dómarar eru, ţađ er hćfnin sem skiptir máli. Og dómarar sem setja eigin tilfinningar eđa fordóma ofar landslögum eru ekki góđir dómarar.
Aztec, 29.11.2015 kl. 14:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.