Er perception management

eða skynhrifsstjórnun (eins og ég kýs að þýða hugtakið) stunduð hér á landi?

Svokallaðir PMs (skynhrifsstjórar) sem stunda slíkt hafa yfirleitt hagsmuni af.  Í grófustu mynd búa þeir til staðreyndir og selja þær almenningi sem heilagan sannleika.

Stundum nægir að afbaka sannleikann en skynhrifsstjórnun getur leitt til þess að meiriháttar lygi verður svo fljótt og algjörlega meðtekin að engin einasta leið er að leiðrétta málið seinna.

Múgæsing er þekkt fyrirbæri - sé hún vísvitandi sköpuð er um skynhrifsstjórnun að ræða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég er afar ósátt við að hafa ekki sterkan andstæðan miðil sem ber til baka vé fréttir.- Nu er eins og ég haldi fram að upp komist um ranga frétt samstundis.Þótt það gerist og sé borið til baka,halda þeir bara áfram sem sköpuðu fréttina. Síast inn í þá sem hata. Veit ég halla á vinstri hlið,enda er takturinn á þessa lund. 

Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2015 kl. 01:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband