Allt vitlaust

- vegna styttingar á atvinnuleysisbótatímabili nú um áramótin.  Ríkisstjórnin er skömmuð í bak og fyrir, en vegna hvers? 

Ekki er það ríkiskassinn sem greiðir bæturnar heldur atvinnulífið.  Stjórnvöld er aðeins milligönguaðili; innheimtir tryggingagjaldið og útdeilir því síðan.

Ef ég gagnrýndi þessa breytingu, þá væri það líklega helst vegna þess að innheimta tryggingagjaldsins  helst nær óbreytt fyrir þá sem greiða það ÞRÁTT fyrir það að útgreiðslurnar eru skertar.. 

Tilgangur tryggingagjaldsins var aldrei að verða tekjustofn ríkiskassans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband