22.11.2014 | 17:13
Gleymdist eitthvað?
Fróðlegar myndir með þessari frétt. Vel er hugsað fyrir umferð; gangstétt fyrir gangandi, hjólabraut fyrir hjólandi, akbraut fyrir akandi.
En hvað með alla þessa frábæru veitingastaði og verslanir? Hvar er gert ráð fyrir þeirra aðdráttum? Gangandi, hjólandi og akandi geta ekki gert kröfu til þess að þeirra aðdrættir fari fram á tímanum eftir kl. 7 á kvöldin og fyrir kl. 7 á morgnana á þeirri forsendu "á meðan allir vinna". Hverjir nema vinnandi sjá um aðdrættina - og hverjir nema vinnandi taka á móti þeim?
Aðförin að einkahjólinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 225665
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það vakti nefnilega athygli mína að meginhluti bifreiða á þessum myndum eru þjónustubílar að koma með vörur og þeir þurfa eðli málsins samkvæmt að geta lagt nærri viðkomandi stað. Á mögum myndanna er þar að auki meira en nóg pláss fyrir eitt reiðhjól inn á stígunum þó svo þjónustubíll sé þar inná að hluta til. Það þarf ekki breidd fyrir 2-3 hjól að vera að þessum frekar lítið nýttu hjólreiðastígum. Mér þykir líklegt að sá sem kvartar þarna í greininni sé á venjulegri gerð af reiðhjóli og í fæstum af þessum tilfellum er um að ræða annað en að leysa málið á einfaldan máta eða bara einfaldlega halda sínu striki á þeim hluta hjólreiðastígsins sem er greiðfær til afnota. Í tilfelli leigubílsins þá hefði augnabliks tillitssemi hjólreiðamannsins dugað meðan töskurnar fóru inn í bílinn eða úr honum eftir því hvort fólki var að koma eða fara.
Jón Óskarsson, 22.11.2014 kl. 17:45
Það veðrur að hafa það í huga að borgin er búinn að fjarlægja öll bílastæðin þannig að þjónustubílar geta hvergi stoppað.
The Critic, 22.11.2014 kl. 19:02
Í hundrað ár hafa þjónustu bifreiðar geta lagt inn í port og einfaldlega úti á götu. Þær þurfa ekki að aka upp á upphitaðar gang og hjólabrautir sem eru ekki með nægilegar þukkar gangstéttahellur til að þola þær. Þar með eiðileggja þeir ekki bara hellulagninguna heldur líka hitaleiðslurnar undir. Við þurfum bara að beita þeim aðferðum sem eru notaðar erlendis eins og í Madrid. Lágir staurara og þú stoppar í tvær mínótur til að afferma og svo ferðu Tveir menn á bíl. fljót unnið mál.
Matthildur Jóhannsdóttir, 22.11.2014 kl. 19:32
Þakka ykkur fyrir innleggin.
Jón, einmitt. Þarna er vel séð fyrir umferðarflæði - en ekki íbúum eða starfsemi við götuna, eða eins og Critic bendir á, það vantar bílastæðin. Nema á einni myndinni er vel merkt bílastæði fyrir fatlaða. Sennilega þó ekki fyrir íbúa, heldur aðvífandi.
Matthildur, alveg rétt; hér leggja þjónustubifreiðar úti á götu. Í þessum tilfellum á hjólagötunni. Enda líklega fáfarnari en bílagatan.
Kolbrún Hilmars, 23.11.2014 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.