Með hvaða liði heldur þú?

Það er sorglegt að sjá ýfingar/stríðsátök erlendis endurtaka sig á íslenskum vefmiðlum.

Halda mætti að borgarastríð í Sýrlandi, Írak, Úkraínu, Ísrael og nágrenni í "Palestínu"  séu eins konar útgáfur af HM í fótbolta.  Í stað þess að  sameinast um að biðja um frið og friðarviðræður þar sem þessar hörmungar gerast, stillir fólk sér upp sem MEÐ eða á MÓTI.

Sjaldan veldur einn þá tveir deila.  Auk þess sem stríðsátök eru harmleikur en ekki keppnisíþrótt! 

Væri ekki ágætt að hafa það í huga?  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sammála þér Kolbrún

Jón Snæbjörnsson, 23.7.2014 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband