Boðar vonandi gott?

Það er nefnilega mikill munur á því hvort erlendir menn eða ríki megi kaupa hér fasteignir eða land. 

 


mbl.is Endurskoðar lög um fasteignakaup
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ættli einhver fullorðin hafi náð tali af Hönnu Birnu?

Kveðja frá Lagos.

Jóhann Kristinsson, 29.7.2013 kl. 20:19

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Allt á að seljast á frjálsmum markaði.

Bara heimskulegt að gera annað.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 29.7.2013 kl. 22:17

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvells, það er eitt að selja íbúð, jafnvel heilt hús, en annað að selja landið undan okkur.  Land og auðlindir þess er almennt varanlegri eign en seðlabúnt.

Værum við almennt fylgjandi þinni skoðun; að selja allt hæstbjóðenda, hvað gerir þjóðin þá?  

Kolbrún Hilmars, 30.7.2013 kl. 13:09

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Jóhann, það þarf að móta stefnu um þessi landsölumál til framtíðar.  Ögmundur setti aðeins bráðabirgðatappa í núverandi leka löggjöf. 

Þótt þú eigir góð viðskipti við kaupmanninn á horninu þarf sú kvöð ekki að fylgja að kaupmaðurinn fái forkaupsrétt í húsinu þínu.

Kolbrún Hilmars, 30.7.2013 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband