Stofufangelsi

er refsing bíleigandans sem lendir í ţví ađ bíll hans er ekinn í klessu á bílastćđi viđ heimili hans á međan bíleigandinn er grandalaus ađ sinna húsverkum innandyra.

Ţrátt fyrir skyldutryggingar, kaskótryggingar og what-not virđist enginn ábyrgur.  Enginn greiđir vinnutap vegna snúninga viđ óumbeđin og óvelkomin formsatriđi.  Enginn bćtir fyrirhugađ og ónýtt sumarfrí bíleigandans.  Innanlands...

Ţví meira bítur refsingin sem fjárráđin eru minni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Lentir ţú í ţessu?

Austmann,félagasamtök, 22.7.2013 kl. 19:37

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Já.  Og hef greinilega upplifađ sorgarviđbrögđ eins og frćđingarnir skilgreina ferliđ.

Fyrsta daginn var ég döpur og niđurdregin, nćsta dag taldi ég í mig bjartsýni og kjark, ţriđja daginn, í dag, átti ég í viđskiptum viđ kerfiđ - og nú er ég reiđ - reyndar alveg bálreiđ.  

Ţađ versta er ađ ég hef á tilfinningunni ađ ég sé ekki sú/sá fyrsti sem lendir í ţessu. 

Kolbrún Hilmars, 22.7.2013 kl. 20:15

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

PS.  Reiđin stafar af ţví ađ mér var látiđ líđa eins og ég vćri sökudólgurinn - en ekki gaurinn sem straujađi tvo bíla á fyrirtćkisbílnum sínum...

Kolbrún Hilmars, 22.7.2013 kl. 20:23

4 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Ţá hefur hann ţó náđst, eđa hvađ?

Austmann,félagasamtök, 22.7.2013 kl. 20:49

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Austmann, ţađ var nú eiginlega ţađ eina sem var fyndiđ í ţessari uppákomu.  Fyrst dúndrađi gaurinn sendibíl sínum á jeppa nágranna míns og kastađi upp á gangstétt, síđan aftan á minn bíl í nćsta stćđi fyrir framan á vinstra horniđ, ţeytti honum heila bíllengd, og endađi svo eins og elskhugi í svo ţéttu fađmlagi viđ minn ađ heyrđust ađeins brak og brestir ţegar ţeir voru ađskildir. 

Jamm, hann gat ekki annađ en náđst.  Löggan keyrđi hann svo heim eđa eitthvađ...

Kolbrún Hilmars, 22.7.2013 kl. 21:00

6 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Fékkstu svo slćma útreiđ hjá tryggingafélaginu ţínu? Hjá hvađa félagi varstu?

Austmann,félagasamtök, 22.7.2013 kl. 21:17

7 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Eigum viđ ekki bara ađ segja ađ ég fari nú ađ skođa tilbođin sem ég hef fengiđ hjá TM?   Ţađ gefur nćga valkosti til ţess ađ ég verđi ekki sökuđ um rógburđ...

Kolbrún Hilmars, 22.7.2013 kl. 21:30

8 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Ég hef veriđ hjá ţremur tryggingafélögum, Sjóvá, Verđi og VÍS og ađeins veriđ óánćgđur međ ţađ fyrstnefnda, Sjóvá. Ţetta var fyrir ţó nokkrum árum, fyrir hrun.

Ástćđan fyrir óánćgjunni var ađ ţeir litu á mig sem glćpamann eftir árekstur, sem kom til vegna ţess ađ dekk sem ég keypti hjá Vöku voru orđin alveg slétt eftir mánuđ. Síđan hef ég aldrei keypt neitt hjá Vöku. Anyway, gaurinn í tjónadeild Sjóvár hundskammađi mig, ţótt ég ţyrfti sjálfur ađ borga 100 ţús. sjálfsábyrgđ og ţađ sá ekki á hinum bílnum. Svo var mér neitađ um greiđsludreifingu hjá ţeim (sem önnur tryggingafélög bjóđa). Ţá sagđi ég tryggingunni upp á stađnum og ţeir ćtluđu ekki ađ sleppa mér (eitthvađ međ árs uppsögn), og ţá varđ ég alveg brjálađur, kallađi ţá samráđsglćpamenn  og ţá létu ţeir undan. Ţađ var gott ađ ţeir fóru á hausinn síđar, en slćmt ađ ţeir fengu ţá 20 milljarđa af skattfénu mínu ađ óţörfu í bođi Steingríms.

Ţjónustan sem viđ höfum fengiđ frá VÍS og Verđi (áđur Íslandstrygging) hefur hins vegar veriđ mjög góđ.

Austmann,félagasamtök, 22.7.2013 kl. 22:26

9 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Viđauki á ţriđjudag.  Tjónuđu bílarnir eru enn óhreyfđir á sínum stađ í brotahrúgunni, vegfarendum til yndisauka.

Enn hefur enginn látiđ svo lítiđ ađ hafa samband viđ mig.

Kolbrún Hilmars, 23.7.2013 kl. 14:41

10 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Hvađ varđ um jeppa gerandans? Gaztu ekki tekiđ hann í stađinn?

Austmann,félagasamtök, 23.7.2013 kl. 17:45

11 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ekki jeppi; sendibíll međ VSK númeri og gululjósasetti á ţaki, sem var jafnóökufćr og minn.  Er farin ađ velta ţví fyrir mér hvort ţetta sé "meirimáttar" mál sem ţarf ađ ţagga niđur. 

Kolbrún Hilmars, 23.7.2013 kl. 17:56

12 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Alltaf ađ bćta viđ, svona eftirá  :)  Nágranni minn, jeppaeigandinn, er í sumarfríi í útlöndum - en ef ég ţekki hann rétt gerir hann allt vitlaust ţegar hann kemur heim.  Verst ađ ég nýt ekki góđs af ţví í dag...

Kolbrún Hilmars, 23.7.2013 kl. 18:22

13 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Vá - viđskiptabankinn minn er skráđur fyrir tjónvaldsbílnum og tryggingafélagiđ mitt dregur lappirnar!  40 ára viđskiptavild hjá báđum fyrirtćkjum farin í vaskinn. 
Geri ađrir betur.

Kolbrún Hilmars, 23.7.2013 kl. 19:31

14 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Já, ţađ á aldrei ađ treysta bönkum. Ég hef alla ćvi veriđ međ sama bankann (hér á landi) en ég treysti honum ekki fyrir fimm aura.

Austmann,félagasamtök, 23.7.2013 kl. 20:07

15 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Ţú ćttir ađ kvabba í bankanum án afláts og hóta viđskiptaslitum. Hringdu í tryggingafélag hins ákćrđa á hverjum degi ţangađ til ţeir redda ţér bílaleigubíl.

Ég komst ađ ţví ţegar ég flutti til landsins eftir langa dvöl erlendis, ađ ţađ verđur ađ ítreka allt mörgum sinnum hérna á Íslandi áđur en lögađilar taka puttann út úr gatinu og fara ađ veita ţjónustu.

Austmann,félagasamtök, 23.7.2013 kl. 20:12

16 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég stend illa ađ vígi í ţessu máli, ég skulda bankanum ekki krónu og á ţar ađeins einhverjar óverulegar innstćđur - á bankamćlikvarđa. 

Hagsmunir bankans hljóta ađ snúast um ađ vernda skuldarann svo hann verđi fćr um ađ greiđa bankanum áfram.  

Kolbrún Hilmars, 23.7.2013 kl. 20:22

17 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Upplýsingarnar um tjónvaldsbílinn fékk ég eftir fyrirspurn hjá fésbókarvinum.
Ţar hef ég líka útskýrt uppákomuna fyrir vinum mínum, en ef til vill betur en hér.  Ţví  ćtla ég ađ endurtaka eina athugasemd mína ţar:

"Sökudólgurinn var aldrei týndur.   Ţrjú óskyld vitni sem voru í nćstu bílum á eftir honum og sáu herlegheitin voru svo elskuleg ađ stoppa, hringja á lögguna, vakta gaurinn og gefa skýrslu.  Ţau einu orđaskil sem ég heyrđi var ţegar ţau skipuđu honum "Stattu ţarna og gerđu ekkert meira af ţér".  Ađ auki var sendiferđabíllinn hans pikkfastur á mínum bíl, hliđ viđ hliđ og jafn óökufćr. 
Nei, sá var ekkert ađ fara neitt - nema á fćti.  En ţegar hann vafrađi inn í garđinn voru vitnin fljót ađ elta hann og leiđa til baka.  Get ekki ţakkađ ţví fólki nógsamlega, verst ađ ég veit ekki hver ţau eru."

Kolbrún Hilmars, 23.7.2013 kl. 21:48

18 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Ţađ bendir allt til ţess ađ ţessi ökuníđingur hafi veriđ langt yfir áfengismörkunum.

Austmann,félagasamtök, 23.7.2013 kl. 23:53

19 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Má vera, en kannski var hann líka í sjokki eđa vankađur.  Ţetta voru engin smáhögg, í tvígang.

Kolbrún Hilmars, 24.7.2013 kl. 12:02

20 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Já, en eitthvađ hlýtur ađ hafa orsakađ ţađ ađ hann keyrđi á tvo bíla og eyđilagđi. Ef ekki bilađar bremsur eđa skyndileg veikindi, ţá Bacchus.

Austmann,félagasamtök, 24.7.2013 kl. 12:59

21 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég hlakka til ađ sjá lögregluskýrsluna og vitnisburđ áhorfenda.  Sá ekki sjálf hvađ gerđist en hrađinn hlýtur ađ hafa veriđ langt yfir mörkum.  Annars hefđi hann stoppađ á fyrri bílnum.

Kolbrún Hilmars, 24.7.2013 kl. 13:45

22 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţađ er viđeigandi ađ ljúka ţessum ţrćđi međ framvinduskýrslu.

Á ţessum laugardegi, viku eftir uppákomuna, standa tjónabílar enn óhreyfđir og ó-tjónaskođađir í brotahrúgunni.   Sönn bćjarprýđi.  Einn túrista sá ég ganga allt um kring og kalla síđan til félaga sinna "No shit!"  Greinilega var sá amerískur.

Veit ekki af hverju töfin stafar en líklega verđur lögreglan blóraböggull; ţađ sé svo mikiđ ađ gera ţar á bć ađ  ekki gefist tími til skýrslugerđa!

Kolbrún Hilmars, 27.7.2013 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband