9.7.2013 | 15:44
Enginn getur séđ allt fyrir
- en sem venjulegur borgari í landi, sem er ekki einu sinni ađili ađ ESB, hef ég einmitt komiđ mér upp 2ja ára birgđum af hinum forbođnu glóperum sambandsins.
Ţetta međ sígaretturnar - ja, skyldi ţó ekki vera skynsamlegt ađ hamstra ţćr líka...
Geymir 38.000 sígarettur á heimili sínu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef sömuleiđis hamstrađ miklar birgđir af glóperum, líklega til 5-8 ára. Tóbak nota ég hins vegar ekki. Sem betur fer er ekki neitt útlit fyrir ađ mitt fíkniefni, súkkulađiđ, verđi bannađ.
Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráđ) 9.7.2013 kl. 15:58
Takk Ingibjörg, ég er ţá ekki ein um ljósaperusöfnunina
En mér er líkt fariđ og kanslaranum, mínar sígarettur eru líka framleiddar í EU - nánar tiltekiđ í Bretlandi...
Kolbrún Hilmars, 9.7.2013 kl. 16:08
Samkvćmt litlu tölvunni í hausnum á mér eru ţetta ekki "nema" 4000 sígarettur...Miđađ viđ ađ 20 kvikindi séu í pakkanum (?) - Svo innţornar ţetta líka.
Ţetta er nú meiri vitleysan. - Hann nćr ţessu fjandakorniđ ekki...94ra ára ?
Már Elíson, 9.7.2013 kl. 17:41
Ef 200 sígarettur eru í kartoni x 200 karton ţá stemmir talan 40 ţúsund sígarettur.
Reyki kanslarinn 2pk/40 stk á dag ţá duga birgđirnar honum ađeins í tćp 3 ár. Hann verđur ţá uppiskroppa međ sígarettur um svipađ leyti og glóperurnar mínar klárast.
Kolbrún Hilmars, 9.7.2013 kl. 17:56
óvíst ađ hérna verđi ţörf á glóperum ef viđ göngum EKKI í esb.
Rafn Guđmundsson, 9.7.2013 kl. 18:03
Rétt hjá ţér, Kolbrún - Svona er ađ nota höfuđiđ !
Ţetta segir manni samt, ađ krabbameins-genin eru ekki í ţessum manni frekar
en öđrum stórreykingamönnum sem deyja bara venjulegum dauđdaga.
Már Elíson, 9.7.2013 kl. 18:30
Já, glóperubanniđ var nú meiri heimskan. Ég man ekki út af hverju ţađ var, orkunotkun eđa upplognum áhrifum á hlýnun jarđar, en svona tilskipanir eru dćmigerđar fyrir fábjánana í Bruxelles og Strasbourg.
Í stađinn verđur mađur ađ nota sparperur, sem lýsa ekki almennilega, sem endast mikiđ skemur en lofađ er og sem eru fullar af baneitruđu kvikasilfri sem lekur út í náttúruna eđa inn í líkama fólks ef ţćr brotna.
Ţađ stóđ engin hćtta af glóperum og orkueyđslan af 60 W peru var um 1/0 af ţví sem lítill örbylgjuofn notar.
Austmann,félagasamtök, 9.7.2013 kl. 18:51
Hélt ađ allar glóperubirgđir heimsins vćru nu geymdar a mínu heimili, en se nú ađ fleiri hafa komist ađ sömu niđurstöđu og ég.
Hvađ tóbak varđar er ég blessunarlega laus úr ţeim viđjum. Heyrđi ţó viđtal um daginn viđ konu vestur a fjörđum sem er farin ađ stunda tóbaksrćk i garđinum hjá sér. Ţú gćtir haft samband viđ hana Kolbrún, lćrt tćknina og síđan orđiđ sjálfri ţér nóg.
Ţađ vćri ekki amalegt ađ losna viđ Ríkiđ úr naut um sínum.
Ragnhildur Kolka, 9.7.2013 kl. 19:50
Glóperubirgđirnar okkar endast vonandi ţangađ til ESB- banninu fáránlega verđur aflétt. Hitinn sem kemur frá ţessum ódýru elskum er kćrkominn á klakanum.
Ívar Pálsson, 10.7.2013 kl. 08:47
Ţakka ykkur öllum fyrir skemmtileg innlegg.
Hvađ varđar tóbaksrćkt heima, ţá verđur hún aldrei samkeppnishćf (nema ţá verđiđ) viđ hinar tćknivćddu og tilskipuđu ESB sígarettur sem ég reyki - ţćr eru sjálf-í-slökkvandi!
Kolbrún Hilmars, 10.7.2013 kl. 13:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.