Enginn getur séđ allt fyrir

- en sem venjulegur borgari í landi, sem er ekki einu sinni ađili ađ ESB, hef ég einmitt komiđ mér upp 2ja ára birgđum af hinum forbođnu glóperum sambandsins.

Ţetta međ sígaretturnar - ja, skyldi ţó ekki vera skynsamlegt ađ hamstra ţćr líka...


mbl.is Geymir 38.000 sígarettur á heimili sínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef sömuleiđis hamstrađ miklar birgđir af glóperum, líklega til 5-8 ára. Tóbak nota ég hins vegar ekki. Sem betur fer er ekki neitt útlit fyrir ađ mitt fíkniefni, súkkulađiđ, verđi bannađ.

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráđ) 9.7.2013 kl. 15:58

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk Ingibjörg, ég er ţá ekki ein um ljósaperusöfnunina

En mér er líkt fariđ og kanslaranum, mínar sígarettur eru líka framleiddar í EU - nánar tiltekiđ í Bretlandi... 

Kolbrún Hilmars, 9.7.2013 kl. 16:08

3 Smámynd: Már Elíson

Samkvćmt litlu tölvunni í hausnum á mér eru ţetta ekki "nema" 4000 sígarettur...Miđađ viđ ađ 20 kvikindi séu í pakkanum (?) - Svo innţornar ţetta líka.

Ţetta er nú meiri vitleysan. - Hann nćr ţessu fjandakorniđ ekki...94ra ára ?

Már Elíson, 9.7.2013 kl. 17:41

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ef 200 sígarettur eru í kartoni x 200 karton  ţá stemmir talan 40 ţúsund sígarettur.

Reyki kanslarinn 2pk/40 stk á dag ţá duga birgđirnar honum ađeins í tćp 3 ár.  Hann verđur ţá uppiskroppa međ sígarettur um svipađ leyti og glóperurnar mínar klárast.

Kolbrún Hilmars, 9.7.2013 kl. 17:56

5 Smámynd: Rafn Guđmundsson

óvíst ađ hérna verđi ţörf á glóperum ef viđ göngum EKKI í esb.

Rafn Guđmundsson, 9.7.2013 kl. 18:03

6 Smámynd: Már Elíson

Rétt hjá ţér, Kolbrún - Svona er ađ nota höfuđiđ !

Ţetta segir manni samt, ađ krabbameins-genin eru ekki í ţessum manni frekar

en öđrum stórreykingamönnum sem deyja bara venjulegum dauđdaga.

Már Elíson, 9.7.2013 kl. 18:30

7 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Já, glóperubanniđ var nú meiri heimskan. Ég man ekki út af hverju ţađ var, orkunotkun eđa upplognum áhrifum á hlýnun jarđar, en svona tilskipanir eru dćmigerđar fyrir fábjánana í Bruxelles og Strasbourg.

Í stađinn verđur mađur ađ nota sparperur, sem lýsa ekki almennilega, sem endast mikiđ skemur en lofađ er og sem eru fullar af baneitruđu kvikasilfri sem lekur út í náttúruna eđa inn í líkama fólks ef ţćr brotna.

Ţađ stóđ engin hćtta af glóperum og orkueyđslan af 60 W peru var um 1/0 af ţví sem lítill örbylgjuofn notar.

Austmann,félagasamtök, 9.7.2013 kl. 18:51

8 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hélt ađ allar glóperubirgđir heimsins vćru nu geymdar a mínu heimili, en se nú ađ fleiri hafa komist ađ sömu niđurstöđu og ég.

Hvađ tóbak varđar er ég blessunarlega laus úr ţeim viđjum. Heyrđi ţó viđtal um daginn viđ konu vestur a fjörđum sem er farin ađ stunda tóbaksrćk i garđinum hjá sér. Ţú gćtir haft samband viđ hana Kolbrún, lćrt tćknina og síđan orđiđ sjálfri ţér nóg.

Ţađ vćri ekki amalegt ađ losna viđ Ríkiđ úr naut um sínum.

Ragnhildur Kolka, 9.7.2013 kl. 19:50

9 Smámynd: Ívar Pálsson

Glóperubirgđirnar okkar endast vonandi ţangađ til ESB- banninu fáránlega verđur aflétt. Hitinn sem kemur frá ţessum ódýru elskum er kćrkominn á klakanum.

Ívar Pálsson, 10.7.2013 kl. 08:47

10 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţakka ykkur öllum fyrir skemmtileg innlegg. 

Hvađ varđar tóbaksrćkt heima, ţá verđur hún aldrei samkeppnishćf (nema ţá verđiđ) viđ hinar tćknivćddu og tilskipuđu ESB sígarettur sem ég reyki - ţćr eru sjálf-í-slökkvandi!

Kolbrún Hilmars, 10.7.2013 kl. 13:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband