Aðalatriðið

við minnihlutastjórn er það að engin mál yrðu samþykkt á þingi nema með stuðningi meirihlutans.

Aukaatriðið er svo að minnihlutastjórnin gæti alltaf afsakað hugsanleg "loforðasvik" með því að það væri hinum að kenna sem hefðu staðið í veginum.

Þetta fyrirkomulag hentar stjórnmálaflokkunum því ágætlega - en hentar það almenningi?


mbl.is Lýðræðislegar minnihlutastjórnir mýta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband