Afsakið - hlé

Vegna andláts elskulegrar móður minnar um síðustu helgi og þeirrar tafar sem páskahelgin veldur á öllum formsatriðum, jafnvel andlátstilkynningu, mun ég ekki blanda mér í þjóðmálaumræðuna fyrr en að lokinni útför á föstudag í næstu viku.

Eins og flestum er líklega orðið kunnugt hef ég lagt nafn mitt til á framboðslista Regnbogans og stend eftir sem áður heilshugar með framboðinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Í þessu efnin er ekkert sem þarf að afsaka, en hafðu þökk fyrir skírt greindarlegt mál og hafðu mína samúð.    

Hrólfur Þ Hraundal, 29.3.2013 kl. 19:18

2 identicon

Innilegar samúðarkveðjur.

Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2013 kl. 20:01

3 identicon

Mínar innilegustu samúðarkveðjur - til þín, og þinna, Kolbrún mín.

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.3.2013 kl. 20:45

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kolbrún mín góða bloggvinkona, meðtak mínar innilegustu samúðarkveðjur,um leið og ég segi,,blessuð sé minning hennar.,,

Helga Kristjánsdóttir, 29.3.2013 kl. 23:42

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Elsku Kolbrún mín samhryggist þér innilega og sendi þér og þínum mínar innilegustu samúðarkveðjur.  Komdu svo heil og sterk aftur í baráttuna. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.3.2013 kl. 02:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband