20.1.2013 | 17:24
Fékk svona GSM skilabođ í gćr
- tvisvar. Sem ég var snögg ađ eyđa.
En í dag fékk ég ţriđju sendinguna (sem ég hef ekki enn eytt) og hún hljóđar svo - orđrétt:
"You been selected to receive $1500,000 by Brian and Mary Lohse Power Ball winner, begin claims.
Send your full names to Email:mrandmrsbrianlohse01@gmail.com"
(Message centre: +17057969300 / Sender: +14164731861)
Reyndar er ekki beđiđ um meira en full nöfn - ekki einu sinni bankaupplýsingar. ??
Skrýtiđ plott...
Lögreglan varar viđ smáskilabođum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fékk svona skilabođ fyrir stuttu, svo virđist sem ţetta sé afskaplega ómerkilegt, mikiđ ómerkilegra en fréttastofur landsins gera ţetta. Eftir ađ hafa sent ţrjá pósta hćtti ég ađ fá svar. Ţess ber ţó ađ geta ađ auđvitađ gaf ég ekki upp neinar persónuupplýsingar, hvađ ţá ađ nota netfang í almennri notkun.
Marel (IP-tala skráđ) 20.1.2013 kl. 18:18
Varstu ađ horfa á HM í handbolta á netinu?
Torfi Kristján Stefánsson, 20.1.2013 kl. 18:20
Alveg saklaus af ţví, Torfi. Hefur ţú grun um ađ ţar sé einhver tenging?
Marel, svo virđist sem ţetta sé ómerkilegt - en ţó er einhver sem nennir ađ standa í ţessu. Spurning hvers vegna?
Kolbrún Hilmars, 20.1.2013 kl. 19:21
GSM skilabođ? Meinarđu SMS?
Ólafía Guđjóns (IP-tala skráđ) 20.1.2013 kl. 22:41
Hć
Fékk svona SMS prófađi ađ gúggla ţessi nöfn B&M Lohse viti menn ţau virđast vera til & hafa unniđ stórt í Iowa power ball en ég sé engin rök fyrir ađ ţau séu ađ spređa í einhverja ókunnuga hér & ţar já skrýtiđ plott
kv gust
agust (IP-tala skráđ) 21.1.2013 kl. 01:28
er ekki fróđur í ţessum tölvu málum en eru ţeir ekki ađ slćgjast eftir IP númerinu ţađ
međ ţví er etv hćgt ađ komast inn á tölvuna kv gust
agust (IP-tala skráđ) 21.1.2013 kl. 01:40
Rétt Ólafía, sms átti ţetta ađ vera en innsláttarvillur í fyrirsögn er ekki hćgt ađ leiđrétta
agust, ađ ég best veit eru engin tengsl milli tölvu og gemsa??
Kolbrún Hilmars, 21.1.2013 kl. 09:29
agust bendir á ađ fólkiđ sem skrifađ er fyrir skilabođunum hafi unniđ í ţessu happdrćtti/getraunum. Skyldi einhver öfundsjúkur vilja hrella ţau?
Kolbrún Hilmars, 21.1.2013 kl. 12:00
Hér í vinnunni virđast nokkrir hafa fengiđ svona SMS nýlega. Svipađ netfang (ţó ekki alveg eins) en mismunandi símanúmer.
Ágúst H Bjarnason, 21.1.2013 kl. 15:55
Ćtli símarnir sem fá sms-iđ séu skráđir hjá einhverju einu farsímafyrirtćki eđa valdir af handahófi úr íslensku símaskránni?
Minn er hjá Vodafone. Hvađ segiđ ţiđ hin?
Kolbrún Hilmars, 21.1.2013 kl. 16:18
Minn er hjá Símanum.
Ágúst H Bjarnason, 21.1.2013 kl. 19:34
Ég fékk sms í dag v/prófkjörs Árna Páls,en ég lenti ţar í seinustu kosningum ţegar ég kaus í´prófkjöri fyrir 4 árum ca.Tók ţá ţátt í slíku hjá 3 flokkum. Heppnin eltir ykkur(-:!!
Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2013 kl. 01:07
Ţetta virđist hafa komiđ víđa viđ. Undarlegt, en e.t.v. biđja ţeir um nánari uppl. ef einhver svarar ţessu. Ţá liggur fólk vćntanlega í súpunni, ţví ţađ virđst svo freistandi ađ eiga von á smá pening, hvađ ţá einni og háfri millu og ţađ í dollurum.
Bergljót Gunnarsdóttir, 25.1.2013 kl. 16:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.