Fékk svona GSM skilabođ í gćr

- tvisvar.  Sem ég var snögg ađ eyđa.

En í dag fékk ég ţriđju sendinguna (sem ég hef ekki enn eytt) og hún hljóđar svo - orđrétt:

"You been selected to receive $1500,000 by Brian and Mary Lohse Power Ball winner, begin claims.
Send your full names to Email:mrandmrsbrianlohse01@gmail.com"

(Message centre: +17057969300 / Sender: +14164731861)

Reyndar er ekki beđiđ um meira en full nöfn - ekki einu sinni bankaupplýsingar. ??

Skrýtiđ plott...

 

 


mbl.is Lögreglan varar viđ smáskilabođum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fékk svona skilabođ fyrir stuttu, svo virđist sem ţetta sé afskaplega ómerkilegt, mikiđ ómerkilegra en fréttastofur landsins gera ţetta. Eftir ađ hafa sent ţrjá pósta hćtti ég ađ fá svar. Ţess ber ţó ađ geta ađ auđvitađ gaf ég ekki upp neinar persónuupplýsingar, hvađ ţá ađ nota netfang í almennri notkun.

Marel (IP-tala skráđ) 20.1.2013 kl. 18:18

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Varstu ađ horfa á HM í handbolta á netinu?

Torfi Kristján Stefánsson, 20.1.2013 kl. 18:20

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Alveg saklaus af ţví, Torfi.  Hefur ţú grun um ađ ţar sé einhver tenging?

Marel, svo virđist sem ţetta sé ómerkilegt - en ţó er einhver sem nennir ađ standa í ţessu.  Spurning hvers vegna?

Kolbrún Hilmars, 20.1.2013 kl. 19:21

4 identicon

GSM skilabođ? Meinarđu SMS?

Ólafía Guđjóns (IP-tala skráđ) 20.1.2013 kl. 22:41

5 identicon

Fékk svona SMS prófađi ađ gúggla ţessi nöfn B&M Lohse viti menn ţau virđast vera til & hafa unniđ stórt í Iowa power ball en ég sé engin rök fyrir ađ ţau séu ađ spređa í einhverja ókunnuga  hér & ţar já skrýtiđ plott

 kv gust

agust (IP-tala skráđ) 21.1.2013 kl. 01:28

6 identicon

er ekki fróđur í ţessum tölvu málum en eru ţeir ekki ađ slćgjast eftir IP númerinu ţađ

međ ţví er etv hćgt ađ komast inn á tölvuna kv gust

agust (IP-tala skráđ) 21.1.2013 kl. 01:40

7 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Rétt Ólafía, sms átti ţetta ađ vera en innsláttarvillur í fyrirsögn er ekki hćgt ađ leiđrétta

agust, ađ ég best veit eru engin tengsl milli tölvu og gemsa??

Kolbrún Hilmars, 21.1.2013 kl. 09:29

8 Smámynd: Kolbrún Hilmars

agust bendir á ađ fólkiđ sem skrifađ er fyrir skilabođunum hafi unniđ í ţessu happdrćtti/getraunum.  Skyldi einhver öfundsjúkur vilja hrella ţau?

Kolbrún Hilmars, 21.1.2013 kl. 12:00

9 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Hér í vinnunni virđast nokkrir hafa fengiđ svona SMS nýlega. Svipađ netfang (ţó ekki alveg eins) en mismunandi símanúmer.

Ágúst H Bjarnason, 21.1.2013 kl. 15:55

10 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ćtli símarnir sem fá sms-iđ séu skráđir hjá einhverju einu farsímafyrirtćki eđa valdir af handahófi úr íslensku símaskránni? 

Minn er hjá Vodafone.  Hvađ segiđ ţiđ hin?

Kolbrún Hilmars, 21.1.2013 kl. 16:18

11 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Minn er hjá Símanum.

Ágúst H Bjarnason, 21.1.2013 kl. 19:34

12 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég fékk sms í dag v/prófkjörs Árna Páls,en ég lenti ţar í seinustu kosningum ţegar ég kaus í´prófkjöri fyrir 4 árum ca.Tók ţá ţátt í slíku hjá 3 flokkum. Heppnin eltir ykkur(-:!!

Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2013 kl. 01:07

13 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ţetta virđist hafa komiđ víđa viđ. Undarlegt, en e.t.v. biđja ţeir um nánari uppl. ef einhver svarar ţessu. Ţá liggur fólk vćntanlega í súpunni, ţví ţađ virđst svo freistandi ađ eiga von á smá pening, hvađ ţá einni og háfri millu og ţađ í dollurum.

Bergljót Gunnarsdóttir, 25.1.2013 kl. 16:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband