Heimssýn - spurningar vakna

Sem félagi í Heimssýn vildi ég gjarnan fá að vita hvort stjórnmálaflokkar séu þar einnig félagar. 

Hef staðið í þeirri trú að félagsmenn séu einungis þúsundir einstaklinga sem fátt annað eiga sameiginlegt, pólitískt séð, en andstöðu við ESB aðild.

Sé VG félagi í Heimssýn get ég vel skilið að fjaðrir þess hafi verið ýfðar með greinarskrifum f.v. ritstjóra.

En ef málfrelsi Heimssýnar verður skert á þann hátt að ekki megi anda á ESB-sinna, hvar sem þá er að finna,  þá sé ég ekki tilganginn með félaginu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Eg get tekið undir þessi orð þín, Kolbrún Heimssyn a ekki að takmarka tjáningu félaga sinna. Palli for fram ur sjalfum ser með þessari færslu og eflaust gerir hann ser grein fyrir þvi. Hann hefur aldrei nað ser eftir svik VG gagnvart ESB loforðinu. Það ma likja viðbragði Palla við það þegar ástvinur deyr og þessi harmur hefur verið synilegur i skrifum hans frá þvi i júní 2009. Það hljómar kannski undarlega en eg tel að i tilfelli sem þessu hefði áfallahjálp komið að gagni.

Ragnhildur Kolka, 12.12.2012 kl. 22:14

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Alveg rétt hjá þér, Ragnhildur, flestum er ljóst af hverju Páll agnúast út í VG. 

Hann er reyndar ekki einn um það  :)

Kolbrún Hilmars, 13.12.2012 kl. 10:57

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei,þarf ekki einu sinni Vg.liða til. Ég finn sárt til með þeim sem kusu þennan ódám og hans fylgifiska.

Helga Kristjánsdóttir, 14.12.2012 kl. 00:02

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála ykkur dömur, þetta er bara ótrúlega hallærislegt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.12.2012 kl. 02:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband