25.9.2012 | 15:55
Hvað með súrefnisgrímurnar?
Þeim er ætlað að detta sjálfkrafa niður ef loftþrýstingurinn fellur niður fyrir hættumörk.
Á ekki að vera jafnsjálfsagt mál að húrra þeim niður, handvirkt ef þarf, ef farþegunum liggur við köfnun af reykjarstybbu?
Skildi ekki hvers vegna ekki mátti opna glugga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 225704
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha hann er nákvæmlega jafn heimskur og hann lítur út fyrir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.9.2012 kl. 16:20
Víst er það þakkarvert að maðurinn sé forsetaframbjóðandi en ekki flugvélahönnuður.
Kolbrún Hilmars, 25.9.2012 kl. 16:44
Hahahahaha!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.9.2012 kl. 16:47
Eins og þessi sem datt af greininni.
Hörður Einarsson, 25.9.2012 kl. 20:55
Í þessu tilviki gera súrefnisgrímur í farþegarými ekkert gagn. Þarna var um reyk að ræða, en grímur í farþegarými blanda loftið og ef um eld er að ræða, eru verri en engar. Um súrefni flugmanna er annað að ræða en það er hreint og beint úr kút, ekki OXY generator. Það eina sem er hægt að gera er að reykræsta. Ummæli Romneys eru jafn heimskuleg samt vegna þrýstingsmunar....á haus hans og nánasta umhverfi.
Sigurður Arnarson (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 11:29
Falla ekki grímurnar niður þegar þrýstingur fellur, og súrefnið byrjar að streyma eftir að togað er í grímuna (það ræsir framleiðsluna)?????
Eins og ég sé þetta hefði etv manual losun á grímunum hjálpað. Tímabundið losað farþega við að anda að sér reyknum.
Svo spyr maður sig að því hvort að systemið sé nánast eins í öllum vélum.
Jón Logi (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 13:14
Hefði viljað sjá framan í Romney ef hann hefði opnað glugga svona í hvað 3000 feta hæð eða hvað sem flugvélarnar fljúga nú. Hehe ætli hann hefði ekki bara frosið með brosið?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2012 kl. 13:22
Sigurður, það var eiginlega það sem ég hélt; að þetta hefði verið reykur en ekki eldur. Ekki það að í farþegarýminu sjálfu er nægt súrefni til þess að eldur geti logað glatt en svo eru líka slökkvitæki um borð.
Jón Logi, einmitt. Lítið gagn í að spara súrefnið eldhættunnar vegna ef farþegarnir kafna úr reykeitrun í staðinn.
Ásthildur, 33000 feta hæð er það oftast. Manstu eftir breiðþotunni sem sprakk í frumeindir stuttu eftir flugtak frá París eftir að hleðsludyr opnuðust? Fyrst héldu menn að um hryðjuverk væri að ræða - enda vélin enn ekki komin í fulla flughæð.
Ég hefði líklega átt að vara flughrædda við að lesa þennan pistil og athugasemdir
Kolbrún Hilmars, 26.9.2012 kl. 14:59
Ég veit nú ekki alveg hvað er að manninum, en hann er meira en lítið vitlaus, ef honum finnst eðlilegt, eða sjálfsagt, að opna glugga í flugvélum í 30.000 - 35.000 feta hæð? Myndi hann ekki strax sogast út um gluggann? Og reyndar flestir sem væru i vélinni. Ég hef aldrei á ævinni heyrt neina mannesku láta svona erkivitleysu út úr sér. Ég held að hann ætti bara að draga sig til baka og hætta við framboðið sem fyrst.
Guðrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 15:03
Óskaplega getur fólk verið trúgjarnt. Það er augljóst að þessi orð hans voru látin falla í kaldhæðni. Fólk getur haft ýmsar ástæður fyrir því að vera á móti Romney, en það að hann sé heimskur ætti ekki að vera þar á meðal. Það er til skammar hvernig fjölmiðlar matreiða þetta ofan í fólk. Og svo halda Íslendingar að Bandaríkjamenn séu illa upplýstir.
Bjössi (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 15:26
Bjössi, það ER forsetabarátta í USA. Stuðningsmenn beggja kandídata grípa fegins hendi alla misheppnaða brandara og ambögur mótframbjóðandans. Megum við hér á landi ekki skemmta okkur svolítið líka?
Í þessu tilviki er "brandarinn" þó nokkuð athyglisverður og alþjóðlegur: Hvernig er brugðist við hinum ýmsu uppákomum í háloftunum?
Kolbrún Hilmars, 26.9.2012 kl. 15:45
Kolbrún, það er í góðu lagi að hafa gaman af þessu öllu saman. Það sem mér blöskrar er slagsíðan í fréttaflutningi. Þá er ég ekki bara að tala um sjálf málefnin, heldur það að hér á landi er dregin upp skrípamynd af öðrum frambjóðandanum og allt gert til þess að láta hann koma sem verst út. Ef Obama hefði sagt nákvæmlega það sama er næstum því 100% víst að þú hefðir aldrei heyrt um það - enda var ekki um neina raunverulega frétt að ræða. Fjölmiðlar hafa ábyrgðarhlutverki að gegna og eru margir hverjir að bregðast því illa.
Bjössi (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 16:11
Bjössi, svona almennt hef ég ekki nokkurn áhuga á þessum bandarísku forsetaframbjóðendum og orðsnilld þeirra.
Hefði aldrei bloggað um þetta sýnishorn ef efnið hefði ekki vakið athygli mína.
Kolbrún Hilmars, 26.9.2012 kl. 16:43
Hvern ertu eiginlega að verja hér Bjössi? Ekki hef ég áhuga á forsetakosningum í BNA, hef bara gaman af því þegar fólk blottar sig sona.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2012 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.