10.7.2012 | 13:40
Fordómar gagnvart íslendingum?
Hafa verið færðar sönnur á að hælisleitendum eða flóttamönnum allrahanda sé boðinn verri kostur hér á landi en annars staðar í Evrópu?
Það er vel skiljanlegt að sumir láti glepjast til þess að koma til Íslands ef litið er á landakortið. Þeir eru þó ekki vel upplýstir ef þeir halda að hér sé rétti stökkpallurinn vestur yfir og fyllast eðlilega gremju í garð lands og þjóðar þegar þeir uppgötva hvað þessi eyja í norðurhöfum er í rauninni afskekkt.
Viðkomandi er enginn greiði gerður með því að senda þá ekki jafnóðum til baka til Evrópu. Og okkur er heldur enginn greiði gerður með því að halda þeim hér nauðugum - bæði hvað varðar kostnað og orðspor.
Fordómar gagnvart flóttamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 13
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 225720
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar fólki er séð fyrir fæði og húsnæði auk vasapeninga, sem atvinnulausir mundu þiggja án umhugsunar, ætti það að geta séð sér fyrir afþreyingu. Getur verið að það hafi frá svo góðu horfið að það geti lýst frati á þann viðurgjörning sem boðið er upp á hér. Kannski er ég harðbrjósta en ég geri þá kröfu til fólks að það leggi sjálft eitthvað af mörkum.
Ragnhildur Kolka, 10.7.2012 kl. 21:32
Aðeins viðbót við athugasemd Ragnhildar - Fávís og góð fjölskyldukona í Svíþjóð (hún er ekki fávís lengur), vildi leggja af mörkum eitthvað jákvætt fyrir þetta blessað flóttafólk sem er svo hrjáð, samkvæmt fjölmiðlum. Hún hafði samband við vikomandi stofnun og bauðst til að taka inn á heimilið svokallað "ensamkomandi barn" sem undir nánast öllum kringumstæðum eru múslimskir "menn" sem mista hafa fjölskyduna í hrjáðu landi.
Drengurinn mætti með sínum fulltrúa og reyndist frá Sómalíu. Hann var í merkisklæðum og með sinn mobil sem hið opinbera greiða afnot af og góðann vasapening. Við matarborðið fyrsta kvöldið situr sá svarti og starir á matinn. "Þetta borða ég ekki, ég vil fá almennilegann mat". Hann stendur upp og rífur upp kæliskápinn og sótti sér í gogginn. Lýsing konunar á framferði drengsinn var löng og snérist meðal annars um samtöl hans til fjölskyldunnar í Sómalíu sem hann hafði reyndar aldrei misst af og í ofanálag var hann latur dópisti, sem drullaðist aldrei á fætur fyrir hádegi. Tungumálaskólann stundaði hann ekki, enda enginn áhugi. Hann var akki kominn til Svíþjóðar til að læra sænsku. Eitt skyldi hún ekki til að byrja með og það var það að alltaf þegar hann átti að mæti í blóðtest, en það er ein af fáum kröfum sem gerð er til þessa fólks, þá borðaði hann mjög lítið en drakk ómælt sódavat í nokkra daga. Hann hreinsaði dópið ur blóðinu og slapp. Þeir kunna hlutina skíthælarnir frá Afríku. Það kom á dæginn að drengurinn var af vel efnuðu fólki niðri í Sómalíu og var ekki flóttamaður, heldur ræfill að sækjast efir þægilegu lífi í landi þöggunar og fávisku. Konan hringdi í stofnunina og bað þá að taka piltinn "og hafið aldrei meira samband við mig, nú kýs ég SD í framtíðinni.
Þetta er náklvæmlega sama liðið á suðurnesjum og það er ágætt að það spyrjist á erlenda grund, hvað útlendingaeftirlitið vinnur illa. Það fælir kannski þetta pakk frá landinu. Kv.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 10.7.2012 kl. 23:33
Ragnhildur, ég held að "harðbrjósta" eigi ekki við í tengslum við þetta rugl. Þori ekki að sverja fyrir en sennilega er ekki einn einasti gestanna á FIT hótel kominn beint frá landi þar sem líf þeirra er í hættu.
V.J. það væri hið besta mál ef óánægja flóttamannanna spyrðist út. Eins og þeir sjálfir segja er "þetta ömurlegasta land sem ég hef komið til". (Sbr.blogg mitt 13/5). Reyndar hef ég heyrt ávæning af því að í Danmörku finnist menn sem hafa beðið í 12 ár eftir afgreiðslu sinna mála. Sel það þó ekki dýrar en ég keypti...
Auk þess skýrist betur með hverjum deginum að hingað koma flóttamennirnir aðeins vegna þess að landið er nær N-Ameríku en meginland Evrópu.
Einhverjir hljóta að hafa hagsmuni af því að halda þeim hérlendis - sem lengst.
Kolbrún Hilmars, 11.7.2012 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.