Enn einn Íslandsvinurinn tjáir sig


Megi Yannakoudakis og skoðanasystkini lengi lifa - eða a.m.k. nógu lengi til þess að hindra ESB aðild Íslands.
mbl.is Greiðsla Icesave forsenda ESB-aðildar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Krafan lifir góðu lífi hvort sem Íslendingar muna eftir henni eða ekki.

Ragnhildur Kolka, 14.3.2012 kl. 17:57

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ragnhildur, íslandsvinirnir standa sig í stykkinu bæði hvað varðar Icesave og önnur mál.  

Í síðustu viku var það einmitt einhver Tory-inn sem kallaði mútur ESB til Íslands  "hjálparstyrki" (overseas aid) og heimtaði að skrúfað yrði fyrir þá á meðan íslensk alþýða skuldaði breskum bröskurum milljarða. 

Svo er það makríllinn, hvalurinn og "what-not".   Eilífar kröfur um refsiaðgerðir gagnvart Íslandi.

Íslenskir ESB andstæðingar geta eiginlega bara látið "vinina" um áróðurinn.

Kolbrún Hilmars, 14.3.2012 kl. 18:40

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.3.2012 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband