Forsjárhyggjan í algleymi

en mörgum finnst auðvitað ósköp notalegt að bera ekki ábyrgð á eigin málum.

Stjórnvöld eiga það svo líka skilið að til þeirra séu gerðar kröfur um að stýra einkaneyslunni þegar þau hafa sjálf gefið kost á sér í þeim efnum. Samanber sykurskattinn.

Hvað verður það næst; skyndibitaskattur? Eða opinber matseðill vikunnar sem fjölskyldum verður skylt að hlíta, að viðlögðum sektum?

Var annars ekki frétt dagsins að hinir íslensku undirheimar kepptust við að vopnavæðast? Finnst fólki nauðsynlegra að stjórnvöld sinni frekar holdafari almennings en háttalagi undirheimaliðsins?


mbl.is Aðgerða er þörf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nákvæmlega forsjárhyggja vinstrisins á fullu eins og alltaf.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.1.2012 kl. 18:49

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Kolbrún og allt út reiknað í kostnaði líka svo það verði nú alveg öruggt að engin fái að eiga afgang...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.1.2012 kl. 20:46

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Maður fer bara að ræna banka,utan frá, Madam Helga!!!

Helga Kristjánsdóttir, 10.1.2012 kl. 04:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband