"Encampado virtual"

eđa svo hljóđađi ein athugasemd dagsins á vefsíđunni:  www.ustream.tv/channel/motionlook

Mótmćlendur hafa nefnilega veriđ ađ síđan í gćr.  Hafa nú síđdegis hitađ upp fyrir laugardagskvöldiđ.  

Ţeir sem hafa áhuga geta fylgst međ í beinni útsendingu međ ţví ađ velja tengilinn hér ađ ofan. 

(Ţví miđur bannar Firefox mér ađ tengja beint  Wink

 


mbl.is „Alheimsbylting“ heldur áfram á Spáni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Kolbrún.

Spćnska Samfylkingin í örvćntingu sinni eins og Arabaeinrćđisstjórnirnar setti lög um ađ banna öll friđsöm mótmćli !

Lýđrćđisást ţeirra nćr ekki til almennings hún ţjónar bara ESB skrifrćđinu sem er nú ađ undirbúa ţau ađ taka viđ svokölluđum "björgunarpakka" á okurvöxtum í bođi ESB elítunnar og AGS, til ađ leggja skuldafjötra á Spćnskan almenning til áratuga til ađ ganga undir samevrópsku ESB stórkapítali og helstu banksterum ESB Elítunnar.

Fólk er ţegar fariđ í mótmćlunum hér ađ brenna bláhvíta ESB stjörnu fánan hér á götum úti !

Tekiđ skal fram ađ undirritađur býr á Spáni og hefur gert síđan fyrir kreppu !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 21.5.2011 kl. 18:44

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Guđmundur Ásgeirsson, 21.5.2011 kl. 20:54

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk Guđmundur, ţađ er gott ađ eiga ţig ađ    Ég hef ekki nennt ađ uppfćra Explorerinn og nota nú ađeins Firefox og G.Chrome - sem eru svolítiđ vangćfir međ tengingar viđ önnur kerfi og annađ fínerí.

Gunnlaugur, ég dáist ađ "löndum" ţínum fyrir hvađ ţeir standa sig vel í mótmćlunum; engin skemmdarverk í gangi ţar ađ ţví er séđ verđur.  Reyndar skilst ekki mannsins mál í vef-útsendingunni en meiningin skilar sér óbrengluđ.  Líka gott hjá spćnska ráđherranum ađ láta mótmćlendur í friđi, en eins og haft var eftir honum í gćr vill hann ekki leysa eitt vandamál međ ţví ađ skapa annađ.

Í gćrkvöldi voru greinilega mun fleiri á La Puerta del Sol en á föstudagskvöld og enn standa menn vaktina af fullum krafti - ţrátt fyrir kosningadag

Kolbrún Hilmars, 22.5.2011 kl. 13:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband