15.5.2011 | 18:53
Samsærisgildra?
Ekki ólíklegt, og þó er undirrituð enginn sérstakur aðdáandi Strauss-Kahn. Þarna virðist sá gamli hafa legið vel við höggi - einn á ferð.
Minni bara á að það er ekki að ástæðulausu að ráðamenn ferðast almennt ekki einir, heldur ýmist með maka sínum eða umkringdir nánustu samstarfsmönnum.
Samsæri gegn Strauss-Kahn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ath: Bandaríkjastjórn verður tæknilega gjaldþrota, Grikkland mögulega líka og Portúgal á að fá stærsta björgunarpakkann hingað til. Allt átti þetta að eiga sér stað Á MORGUN. Það er nánast útilokað að tímasetningin á þessum sirkus sé tilviljun.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.5.2011 kl. 20:03
Guðmundur, HVOR græðir á því að taka aðalmann IMF úr umferð - USA eða ESB?
Eða get ég svarað spurningunni sjálf? Þar sem ESB hefur sennilega ekki tök á neinum leikfléttum á bandarískri grund, beinast böndin að heimamönnum. Right?
Kolbrún Hilmars, 15.5.2011 kl. 20:34
Svarið liggur í því hver tekur við sem starfandi framkvæmdastjóri. Það mun vera Bandaríkjamaðurinn John Lipsky, fyrrverandi aðalhagfræðingur og næstráðandi Wall Street bankans JPMorgan, og útsendari IMF í Chile 1978-80 undir Pinochet.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.5.2011 kl. 23:22
Srauss er ekki á vinsældalista mínum,en enginn á að þurfa að þola órétt. Nýustu fréttir herma að þjónustustúlkan hafi við sakbendingu,þekkt kallinn.
Helga Kristjánsdóttir, 16.5.2011 kl. 00:36
Framhaldsfréttir birtust auðvitað af þessu máli í dag.
Merkel vill að IMF verði áfram stjórnað af evrópumanni og segist hafa góðan kandídat í hlutverkið.
Fulltrúi Hvíta hússins segir grettur á svip "við höfum enn trú á IMF sem stofnun". Enda er staðgengill Strauss-Kahn USA maður.
Þessar voru pólitísku fréttirnar.
Þær persónulegu:
Nýir kærendur í hlutverki gamalla þolenda gera vart við sig - líkt og venjan er.
Strauss-Kahn þarf að sæta allt að 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Semsagt; ekkert óvænt þar þrátt fyrir allt.
En það er himinn og haf - og þá meina ég ekki landfræðilega, á milli íslenskrar og amerískrar refsilöggjafar.
Kolbrún Hilmars, 16.5.2011 kl. 17:45
PS. Guðmundur, ný frétt núna um að allir fjármálaráðherrar ESB ríkjanna hafi lýst yfir einróma stuðningi við að IMF veiti gjaldþrota ESB löndum neyðarlán. Eru kanar hræddir um að sjóðurinn verði uppurinn þegar röðin kemur að þeim að þiggja?
Kolbrún Hilmars, 16.5.2011 kl. 18:06
Ég tek ekki afstöðu til samsæriskenninganna. Þar getur spuninn komið frá hvort sem er US eða Frans. Frakkar eru ólmir yfir að hafa misst rósin úr Vinstra-hnappagatinu og þar tekur enginn upp hanskann fyrir konuna: "S-K hefði bara átt að vera varkárri".
Enginn gerði athugasemd við að Maddoff væri leiddur fyrir dómara í handjárnum en nú þykir óviðeigandi að það sé gert við mann sem sagður er hegða sér eins og "óður simpansi á fengitíma".
Hafi þetta verið gildra þá hafa menn einfaldlega nýtt sér hans eigin hegðun til að veiða hann.
Og því ætti að vera í lagi að bíða aðeins með spunann?
Ragnhildur Kolka, 16.5.2011 kl. 20:07
Ragnhildur, þetta með konuna mun koma í ljós í réttarhöldum. Ef við lítum á allt þetta mál eingöngu út frá ofbeldinu því þá er það einfalt; karlinn fær sinn dóm - eða ekki, eftir atvikum.
En ef við setjum þetta í pólitískt samhengi; af hverju hefur maðurinn fengið að valsa um óáreittur með sinn "kinkyhátt" öll þessi ár? Þangað til núna, allt í einu! Þetta er jú yfirmaður IMF, sem hefur örlög þjóða í hendi sér.
Kolbrún Hilmars, 16.5.2011 kl. 20:38
Kolbrún, hann er ríkur, hann er valdamikill og stjórnmálaafl í heimalandi hans sá hann sem framtíð sína. Þess vegna hefur hann fengið að valsa frítt öll þessi ár. En umfram allt það sem heldur öllu þessu saman er viðhorf Frakka til kvenna. Framhjáhald þykir sjálfagt og ein og ein nauðgun varla talin saga til næsta bæjar. Hann hefði aldrei verið sóttur til saka í Frakklandi fyrir að nauðga herbergisþernu frekar en tilraun hans til að nauðga frönsku blaðakonunnar leiddi til sakbendingar.
Telegraph var með video af viðbrögðum Frakka í gær. Viðmælendur lögðu allir áherslu á vandræðin sem upp væru komin á Vinstrvængnum og því hefði hann átt að vera varkárari. Ekki að hann hefði átt að leggja af nauðganir, Það fólst í orðunum að hann hefði aðeins átt að vera varkárari hvar og hvernig hann nauðgaði.
Má vera að þessi uppá koma geti komið Kananum vel en ef hann er sekur, þá er tímabært að taka hann úr úmferð.
Ragnhildur Kolka, 16.5.2011 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.