Hvað með vatns- og fráveitugjöldin?

Hækkun heita vatnsins INN er aðeins hálfdrættingur í prósentum talið á við hækkun heita (og kalda) vatnsins ÚT - frá og með 1. maí.

Á að þaga um það þar til skrifað hefur verið undir kjarasamninga?


mbl.is OR hækkar verð á heitu vatni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

er nokkur breyting á því sem hefur verið gegnum tíðina, að allar kauphækkanir sem koma í gegn um kjarasamninga, skal taka strax af launafólki - helst fyrir undirskrift..........

Eru það ekki bara pólitískt "góð viðskipti" ???????????

Eyþór Örn Óskarsson, 4.5.2011 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband