22.2.2011 | 12:34
Prófmál?
Það virðist athyglisverður valkostur að fara þessa leið með Icesave. Ekki er að sjá annað en að forseti EFTA dómstólsins sé spenntur fyrir því að takast á við þetta mál.
EFTA-dómstólinn líklegastur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kolbrún Hilmars
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 225729
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er nokkur sammála í þessu - drífum okkur í að kjósa og ræðum þetta svo ;=)
Jón Snæbjörnsson, 22.2.2011 kl. 13:09
Spennandi prófmál ... Hvað er fólk að hugsa! Þetta er eina deilan af þessu tagi sem komið hefur upp og ólíklegt að aðrar birtist á næstunn og því hefur þetta mál ekki mikið fordæmisgildi. Ekkert annað land hefur steypst jafnillilega á hausinn og Ísland -- enda hafði ekkert land jafn ráðalausa stjórnmálamenn, seðlabankastjóra og fjármálaeftirlit. Mál fyrir EFTA-dómstólnum mun fyrst og fremst snúast um það hvort Ísland sé tækt í samfélagi Evrópuþjóða eða ekki, þ.e. ef við neitum að greiða það sem okkur ber þá verður okkur einfaldlega hent út úr EES og látin éta það sem úti frýs.
Pétur (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 13:31
Prófmál segir þú Kolbrún, en ef við töpum þessu prófmáli, hvað þá?
Hjörtur Herbertsson, 22.2.2011 kl. 13:45
Dómsmál af þessu tagi er ekkert annað en rússnesk rúlletta fyrir Ísland. Vill fólk taka þann slaginn?
Björn Birgisson, 22.2.2011 kl. 13:54
Það er ótrúlegt að fólk skuli tilbúið að setja traust sitt á alþjóðlega dómstóla þegar afleiðingarnar af því að tapa málinu blasa við.
Mér liggur við að líkja þannig afstöðu við óraunsæa og innistæðulausa þjóðrembu..
hilmar jónsson, 22.2.2011 kl. 14:00
Þetta er pottþétt unnið mál hvað réttlætið varðar, það þarf aumingja fædda og alda til að komast að annarri niðurstöðu.
Þeir sem brennandi áhuga hafa á að bæta ríkissjóðum Hollands og Bretlands icesave tjónið ættu að setja sig í samband við utanríkisráðuneytið og kanna með hvaða hætti þeir geta látið frjáls framlög úr eigin vasa af hendi rakna.
Magnús Sigurðsson, 22.2.2011 kl. 14:20
Æ Magnús minn, þetta er að verða slitin og þreytt klisja.
Er að þínu mati nóg að vinna málið réttlætislega ( tilfinningalega svona innra með okkur ) en sitja uppi með lagalegt tap og það efnahagslega fárviðri hér sem því myndi fylgja.
hilmar jónsson, 22.2.2011 kl. 14:27
ég held við munum vinna þetta mál hilmar ef það fer fyrir dómstóla - hvort það sé verra eða ekki veit ég nú ekki frekar en þú .... eða hvað ?
Jón Snæbjörnsson, 22.2.2011 kl. 15:02
Þakka ykkur fyrir innleggin og skoðanaskiptin.
Svona í flýti skrifað (má vera að ég bæti við síðar) og til þess að útskýra eigin afstöðu, þá óttast ég ekki dómstóla, aðeins lélega lögmenn.
Kolbrún Hilmars, 22.2.2011 kl. 15:49
Þessir peningar komu aldrei til Íslands. hafið þið fengið þá ?
Þeir fóru beint inní Breska sukkið sem var á sömu nótum og í bönkunum her !
Erla Magna Alexandersdóttir, 23.2.2011 kl. 21:44
Erla, áreiðanlega hefur talsverður hluti Icesave auranna aldrei yfirgefið Bretland en ekki óhugsandi að eitthvað hafi millilent á Íslandi á leiðinni í skattaskjólin. Í eins konar "transit" eins og gerist oft hjá flugfarþegum
Hvað sem því líður, þá er ólíklegt að hagnaður af örfáum þúsunda íslenskra lágvöruverðsmatarkúnna hafi fjármagnað tuskubúðir í Englandi, penthouse í New York, lystisnekkju á Florida, skíðaskála í Sviss, glæsiíbúð í London, gullmáltíðir á Ítalíu, bankainnstæður í Kanada og víðar. Svona svo eitthvað sé nefnt sem þó er aðeins tengt einu nafni af mörgum bankanna vildarvinum.
Sagt er að Deloitte í Bretlandi hafi rakið slóðina, en eins og vant er með leyndarhyggjustefnuna "allt-uppi-á-borðum", þá þolum við pöpullinn ekki að heyra sannleikann...
Kolbrún Hilmars, 24.2.2011 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.