Ræðið frekar launahækkanir!

Það er dæmigert að forystumenn launþega vilji frekar ræða lífeyrismálin - þar liggja fjármunirnir sem færa þeim meiri völd en hagsmunagæsla sú sem þeir voru kjörnir til þess að gæta fyrir hönd launþega.

Lífeyrismálin öll þarf að endurskoða hvort sem er - ekki blanda þeim í komandi kjarasamningaviðræður!


mbl.is Ræða jöfnun lífeyrisréttinda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðarson

Undanfarna áratugi hafa forystumenn verkalíðhreifingarinnar ekki unnið fyrir launþega, eingöngu fyrir sjálfa sig og það verður engin breyting á því meðan fólk er skikkað til að greiða þeim laun burtséð frá því hvað kemur á móti.

Sigurður Sigurðarson, 28.11.2010 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband