Auðvitað situr ríkisstjórnin sem fastast

Það er ekki ríkisstjórninni að kenna að Ísland hefur hrapað niður um 16 sæti á lífskjaralista SÞ, á síðasta ári kjörtímabils hennar. 

Það er ekki ríkisstjórninni að kenna að stjórnarandstöðu (á þingi - vel að merkja)  skortir hugmyndir um viðreisn atvinnulífsins.

Það er ekki ríkisstjórninni að kenna að alið er á sundrungu í samfélaginu með ESB umsókn og misheppnuðum Icesave samningum.

Auðvitað stöndum við einhuga að baki forsætisráðherranum og sjáum ekkert athugavert við það að hún og ráðuneyti hennar sitji út kjörtímabilið.  

 


mbl.is Jóhanna: sit út kjörtímabilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband