14.10.2010 | 14:47
Trausti rúnir lífeyrissjóðir
Við eldri lífeyriseigendur gerum ekki ráð fyrir að neitt umtalsvert verði eftir af inneignum okkar hvort sem er. Stórum hluta þeirra hefur verið sóað í fjárglæframenn og óráðsíu. Því þykir sumum okkar skárra að restinni sé eytt til þess að leiðrétta lánakjör barnafjölskyldna en að bæta okkur upp fjármálasukkið með blóðpeningum frá þeim.
Síðan má leggja niður þetta lögverndaða og misheppnaða lífeyrissjóðakerfi.
Þyrftu að skerða réttindi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 225729
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjóðirnir virðast geta gamlað með fjármunina en ekki til handa þeim sem þó eiga þá það eru þeir sem síðast ættu að fá að njóta þeirra að því er virðist.
Eldri kinnslóðin fékk óverðbrigð lán og greiddi bara brot til baka en næsta kynnslóð á að greiða það sem tapaðist við það og líka annað það er mikið lagt á þá kynslóð.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 14.10.2010 kl. 15:26
Sæll Jón. Ég er ein af þeim sem hef greitt 10-12% af launum til lífeyrissjóða síðan til þeirra var stofnað, eða í rúm 40 ár. Þori ekki einu sinni að hugsa um ríkidæmi mitt í ellinni ef mér hefði leyfst að ávaxta þetta sjálf. En forsjárhyggjan þá var söm og nú - með hörmulegum afleiðingum fyrir mig og mína líka.
Reyndar er mikill misskilningur í gangi varðandi lánakjörin hér áður fyrr. Allur almenningur fékk þá engin lán nema til skammtíma og vextirnir voru 7-10% sem voru í samræmi við ávöxtunarkröfur þeirra tíma. Sparifjáreigendur töpuðu nefnilega ekki á hinum almenna skuldara heldur gengisfellingum og öðrum aðgerðum stjórnvalda.
Stóru Mistökin voru gerð upp úr 1980, þegar verðbætur voru tengdar við bæði lán og laun en stuttu seinna snarlega felldar niður af laununum, eingöngu.
Kolbrún Hilmars, 14.10.2010 kl. 15:54
Kolbrún ég er sennilega lítið eldri búnn að greiða í lýferissjóð frá 1970 og náð að taka eitt óverðtrygt lán þar og gegið fé og ég greddi að vísu mikið í 2.5 ár en svo var það búið en nú er það öfugt ef gengið fellur þá greiðir skuldari bara meira og meira en sá er lánar tekur enga áhættu það er ekki eðlilegt .
Annars erum við sammála fengum ekki lán og bygðum eftir efnum og ástæðum og vorum þess vegan skuldlaus fyrir fimtugt.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 14.10.2010 kl. 19:02
Sæll aftur Jón. Við höfum líklega sömu lífsreynslu að baki hvað lánamálin og húsnæðisbaslið snertir
Ég er harður málsvari þess að lánskjaravísitalan verði leiðrétt aftur til 1/1´2008. Ekki þó vegna þess að ég hagnist á því persónulega, heldur finnst mér eiginlega engin önnur leið koma til greina. Ekki bara fyrir einstaklingana sem sitja í skuldasúpu sem þeir hvorki ráða við né bera sök á, heldur hagsmuni samfélagsins í heild.
Kolbrún Hilmars, 15.10.2010 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.