Skrýtin krafa

Hvað vakir fyrir konunni - að sanna sifjaspell? 

Mætti halda, því systursynirnir eru fullgildir erfingjar móður sinnar, jafnvel þótt þeir væru ættleiddir.  Þarf ef til vill að grafa upp systurina líka?


mbl.is Vill frekari DNA-rannsóknir vegna deilu um arf Fischers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Sifjaspell er ekki málið, heldur að skipt hafi verið um líkama Fischer og að það sé alls ekki hann sem grafinn er á Selfossi, eða að sýnin séu ekki úr Fischer.  Með því að bera saman DNA úr honum og bræðrum hans, er hægt að ganga út frá því sem vísu að sýnin sem tekin voru séu úr Fischer en ekki einhverjum öðru. :)

Svanur Gísli Þorkelsson, 10.9.2010 kl. 18:02

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þetta er nú orðið meira ruglið    Það verður áreiðanlega búið að róta til í mörgum kirkjugörðum áður en málið telst upplýst.

Rétt mátulegt að allur tilkostnaðurinn verði dreginn frá arfinum...

Kolbrún Hilmars, 10.9.2010 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband