Þinglýsingar endurspegla eigendaskipti - ekki endilega fasteignasölu

Hversu margar þinglýsinganna eru vegna eigendaskipta í kjölfar nauðungarsölu?

Ef svo fer sem horfir á eftir að færast enn meira líf í "fasteignasölu" á komandi mánuðum.


mbl.is Lífleg fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Þú meinar að þegar bankar og aðrar lánastofnanir fsara að þinglýsa "kaupum" sínum (útburði)...

Óskar Guðmundsson, 3.9.2010 kl. 17:22

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Óskar, ég meina þegar lánastofnanir innleysa hundruðir ef ekki þúsundir íbúða með nauðungaruppboði og setja þær síðan á sölu.

Nú veit ég ekki hvernig  hver og ein lánastofnun hagar sölunni; sumar annast söluna sjálfar, aðrar eru með samning við fasteignasölur um milligönguna.  Svo mikið veit ég að ein lánastofnun sendi út útboð til fasteignasala snemma á þessu ári til þess að fá hagkvæmasta umsjónargjaldið.  

Þannig má vera að fasteignasölurnar séu skrifaðar fyrir mörgum slíkum eigendaskiptum sem gefa skakka mynd af  "frjálsum" fasteignaviðskiptum.

Kolbrún Hilmars, 3.9.2010 kl. 17:41

3 identicon

Nú eru útlánareglur bankanna orðnar svo stífar að það þarf nánast samþykki bankastjóra til að fá lán til kaupa eða framkvæmda, svo ég er ekkert hissa á að flest allir "kaupsamningar" séu makaskiptasamingar eða þess háttar !

Brynja (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 19:03

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Bankarnir eru sniðugir. Nú hafa þeir uppgötvað eitthvað sem þeir kalla "kyrrstöðusamninga". Gallinn er bara sá að einu kúnnarnir sem njóta slíkra samninga eru útrásarkrimmarnir.

Ég hlakka til þess að sjá svörin sem umboðsmaður skuldara hyggst krefjast frá bönkunum um þetta nýja innheimtuform...

Kolbrún Hilmars, 4.9.2010 kl. 19:15

5 identicon

Sá umboðsmaður mun hafa svo mikið að gera fyrstu 3 árin eða svo, að helst væri best að stofna ráðuneyti sem ætti að heita Skulda- og velferðarráðuneyti !!!

Brynja (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband