Sjálfsögđ slysavörn

En er ekki hćgt ađ setja eitthvađ slíkt á reiđhjólin líka?

Hjólreiđamönnum fer sífellt fjölgandi á göngustígum og gangstéttum og hjólin eru yfirleitt algjörlega hljóđlaus. Af eigin reynslu ţekki ég ađ hjólreiđafólk kemur undantekningalítiđ ţjótandi aftan ađ grandalausu gangandi fólki án ţess ađ vara viđ.

Ţađ er gangandi lítil huggun í spítalalegunni eftir slíkan árekstur ađ hafa veriđ í "rétti".


mbl.is Ekki draga um of úr hávađamengun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sennilega er ekki nóg ađ benda á úrbćtur, ţćr fást líklega ekki nema međ ţví ađ "dramatísera" ástćđur ţess ađ ţeirra sé ţörf.  Ţá geri ég ţađ bara hér međ:

Svo vill til ađ ég bý viđ eina af mestu umferđargötum borgarinnar og hinum megin viđ götuna frá elliheimilinu Grund.  Gamla fólkiđ af Grundinni hópast út í göngutúra á góđviđrisdögum, ýmist međ göngugrindir eđa stafi.  Margir BLINDIR međ hvíta stafinn sinn líka.  Margt af ţessu gamla fólki hefur bćđi skerta heyrn og sjón, hinir blindu alls enga sjón.  Oft hef ég séđ árekstrum naumlega afstýrt á sjálfri GANGSTÉTTINNI  og gamla fólkiđ bera hönd ađ hjarta sér í fáti,  ţví gangstéttirnar hér eru alveg jafnt notađar sem  hjólabrautir.

Ţađ ćtti ađ banna hljóđlaus hjólandi farartćki á gangstéttum í ţessu nágrenni. 

Kolbrún Hilmars, 27.8.2010 kl. 20:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband