Aðskilnaður ríkis og kirkju

er orðið brýnt mál.   Það er meira en  tímabært að lútherstrúarfólk eignist alvöru trúarfélag.

Þann 1. janúar 2010 voru 251.487 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna og söfnuði af þeirri stærð er engin vorkunn að halda uppi hefðbundnu safnaðarstarfi.    Ekki síst þegar hefur verið klippt á naflastreng ríkis og kirkju og þeir þjónustuþættir sem tilheyra ríkinu hafa verið aðskildir frá safnaðarstarfinu.  

Sem einn að þessum 251487 einstaklingum er ég orðin þreytt á því að tilheyra söfnuði sem er bæði ruslakista og blóraböggull.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband