Margir fletir og margs konar mál

og það er óskandi að ríkisstjórnin stilli sig um afskipti hvað varðar vaxtakjörin á gengistryggðu bílalánunum.

Margir munu nefnilega hafa þurft að fullnýta yfirdráttarheimildir á bankareikningum sínum til þess að standa í skilum með gengistryggðu lánin.

Þar hafa vextir eitthvað lækkað undanfarið í takt við vaxtalækkanir Seðlabankans, en núna eru venjulegir yfirdráttarvextir í kringum 13%.

Það yrði bara til þess að flækja uppgjörsmálin út í hið óendanlega ef stjórnin skapar enn fleiri vandamál en fyrir eru.


mbl.is Höskuldur: Lög skýr um endurgreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband