12.6.2010 | 14:49
Trúfrelsi í reynd eða sýnd?
Flestir munu fagna lögum um ein hjúskaparlög, enda um lagalegt réttlætismál að ræða og viðurkenning á því sem ER. En hví er trúfélögum blandað í málið?
Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Hagstofunni eru 33 skráð trúfélög í landinu fyrir utan þjóðkirkjuna. Í þjóðkirkjunni eru skráðir einstaklingar 18 ára og eldri 186.697, 79%, en í öðrum trúfélögum 50.251, 21%.
Lögin "heimila" prestum þjóðkirkjunnar að neita að ganga gegn trúarsannfæringu sinni. En mega lögin yfirhöfuð skipta sér af trúarsannfæringu fólks, hvort sem er almennings eða trúarleiðtoganna?
Er trúfrelsi innan þjóðkirkjunnar ef til vill minna en í öðrum trúfélögum?
Hjúskaparlög samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi löggjöf gengur á rétt trúfélaga að taka trúarlega afstöðu til málefna. Þeir sem neita að gefa saman samkynhneigða munu nú verða ofsóknum og einelti að bráð. Pólitík er farin að há vestrænum trúarbrögðum.
Löggjafarvaldið hefur gefið eftir gagnvart áróðri sem leyfir einum að kúga annan og er hluti af árásum trúleysingja á kirkju og kristni. Það er trúfrelsi í landinu, en trúleysingjar virða ekki rétt kristinna til trúar sinnar. En þú verður ekki vör við sambærilegar árásir, hvorki hér á landi eða annars staðar, á hjónabandssiði hindúa, búdda eða múslimstrúar einstaklinga. Hjá hinum síðastnefndu ríkir þó afneitun samkynhneigðar.
Að ganga þarna á rétt trúarhópa var óþarfi því samkynhneigðir hafa haft sama lagalega rétt og allir aðrir til að stofna til hjónabands til földa ára.
Ragnhildur Kolka, 15.6.2010 kl. 09:12
Sammála þér, Ragnhildur. Nýju lögin eru eiginlega í reynd eins og andhverfa Sharialaganna; landslög skipa trúarbrögðunum fyrir en ekki trúarbrögðin lögunum.
Hvorugt fyrirbærið getur flokkast undir trúfrelsi eins og það er skilgreint í Mannréttindayfirlýsingu SÞ.
Kolbrún Hilmars, 15.6.2010 kl. 17:08
flott athugasemd.
kobz (IP-tala skráð) 17.6.2010 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.