5.4.2010 | 17:53
Björgunarstarf?
Vissulega er ég aðeins einn sófaáhorfanda að eldgosinu - með aðstoð Mílu. En miðað við framvindu náttúruhamfaranna á Fimmvörðuhálsi hefur engum þurft að "bjarga". Öðrum en áhættufíklum á blankskóm.
Ég efa það ekki að björgunarsveitarmenn eru þarna í essinu sínu - en er ekki örlítið ofmælt að kalla þetta "björgunarstarf"?
Meta áframhald björgunarstarfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 225697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jújú örlítið ofmælt.
Reyndar er alveg ekki rétt hjá þér að þeir hafi engum þurft að bjarga öðrum en áhættufíklum á blankskóm, því allnokkir velbúnir ferðamenn hafa meitt sig eða villst og fengið björgun.
Kalli (IP-tala skráð) 5.4.2010 kl. 18:16
Nú er komin upp ný frétt; þar hefur heitið "gæsla" leyst "björgunina" af.
Sem er miklu heppilegra nafn á fyrirbærinu... :)
Kolbrún Hilmars, 5.4.2010 kl. 19:03
Björgunarsveitir hafa verið afar uppteknar við björgunarstörf frá því að gosið hófst og hafa bjargað tugum, ef ekki hundruðum ferðamanna. Jafnframt hafa þær sinnt öflugri gæslu á svæðinu.
Ibba Sig., 5.4.2010 kl. 20:40
Ibba, það er nú einmitt það! Orðið "björgun" hefur þar með verið verðfellt.
Kolbrún Hilmars, 5.4.2010 kl. 21:04
Nokkrum áhættufýklum var bjargað þarna í fyrstu svo hefur nokkrum verið komið til aðstoðar, þau hefðu nú ekki verið skilin eftir af ferðafélögum sínum sem voru hvern dag í hundruða vís, en gæsla hefur farið Fram, ég er sammála því hún hefur að vísu verið fullöfgakend á köflum en því miður þá þurfti að binda lögreglu og björgunarlið þarna til þess að þau þyrftu svo ekki að fara og bjarga fólki.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 5.4.2010 kl. 22:39
Takk fyrir innlitið, Högni. Ég var svosem ekkert að sneiða að þessum hefðbundnu fjallaferðum um páska og auðvitað verða hinir færustu fjallamenn fyrir óhöppum svona endrum og eins.
En mér leið ekkert sérstaklega vel á meðan mitt eigið barnabarn var þarna uppfrá um páskana ásamt sínum björgunarsveitarfélögum.
Kolbrún Hilmars, 6.4.2010 kl. 12:55
:) svona eru mömmur og ömmur og svo verða strákar svona þegar þeir eru orðnir afar, nei ég var að taka undir með þér Kolbrún varðandi orðið/hugtakið að bjarga.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 6.4.2010 kl. 18:38
Ég skildi það líka þannig, Högni :)
Þarna var ég eiginlega komin út fyrir upphaflega efnið og láðist að gera greinarskil. :)
Þær eru áreiðanlega margar mömmur og ömmur (og afar líka)sem hefðu þegið að hafa strákana sína heima um páskana í staðinn fyrir að vita af þeim við vafasamar aðstæður að passa upp á að óvitarnir færu sér ekki að voða - á blankskóm!
Kolbrún Hilmars, 6.4.2010 kl. 19:04
Því miður eru alltaf margir sem kunna ekki að haga sér eða vita ekki hvernig eiga að bera sig að sem fara og skoða eldgos.
Þessa einstaklinga á að lata borga kostnaðinn af björgun sinni enda ótækt að það borgi ekkert.
Það þarf ekki mikið útaf að bera þegar óvant fólk er eitt á ferð.
Hannes, 6.4.2010 kl. 23:41
Sæll Hannes. Það er rétt að alltof margir virðast ekki hafa gert sér grein fyrir því að skoðunarferðir að gosinu eru engir Heiðmerkurgöngutúrar.
Ibba hér að ofan telur að tugum ef ekki hundruðum hafi þurft að "bjarga" og ég er ekki frá því að hún hafi rétt fyrir sér. Spurningin er bara hver á að sjá um þá björgun - ekki virðist sem gæslan/forvarnarstarfið hafi virkað sem skyldi.
Menn greinir á um hversu langt eigi að ganga í forsjárhyggjunni, því eins og Högni bendir á þá eru flestir fullfærir að sjá um ferðafélaga sína.
Væri ekki bara ágætt að láta á það reyna?
Kolbrún Hilmars, 7.4.2010 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.