Hvað kostar ESB aðildin Ísland ef allt er reiknað?

ESB þjóðunum er ekki boðið á þennan fund. Kanada býður aðeins raunverulegum og óháðum aðildarlöndum Norðurskautsráðsins. Að sjálfsögðu - fundurinn snýst ekki um ESB málefni á borð við nýtingu sólarstranda á meginlandi Evrópu.

Já, Össur góður, aðildin sú verður dýrkeyptari með hverjum deginum!


mbl.is Íslandi og Inúítum úthýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Og hvað með Danmörk???

Þeim er boðið...

Kv:

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 16.2.2010 kl. 19:37

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Það var nú tekið fram í fréttinni, Ólafur, að danirnir voru boðnir því þeir eru opinberlega fulltrúar Grænlands. Þú getur nú líka sagt þér það sjálfur að Danmörk liggur ekki að Norðurskautinu...

Kolbrún Hilmars, 16.2.2010 kl. 19:46

3 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

En Danmörk er í EBé og Grænland þar af leiðandi líka.

bara svona smá skot vegna orða þinna um að "fundurinn snýst ekki um ESB málefni".

Kv:

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 16.2.2010 kl. 20:11

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ólafur, Grænland er ekki í ESB.  Enda tilheyrir landið Ameríku, er nýlenda en ekki sjálfstætt þjóðríki og síðast en ekki síst; afneitaði sjálft aðkomu að ESB.

Kolbrún Hilmars, 17.2.2010 kl. 09:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband