Er evrópskum lífsstíl ógnađ?

Gavin Hewitt, evrópumálaritstjóri hjá BBC, skrifar athyglisverđan pistil um horfurnar innan ESB í ţeirri fjármálakreppu sem nú hrjáir mörg ađildarlöndin.

Ekki eru síđur athyglisverđ viđbrögđ lesendanna - ţađ er víst ađ ekki munu allir fagna ađild Íslands međ sín fjármálavandrćđi. Ég set hér inn link á greinina og vona ađ mér hafi tekist ađ gera hann virkan:

http://www.bbc.co.uk/blogs/thereporters/gavinhewitt/2010/02/a_european_way_of_life.html


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

PS. Ţví miđur leyfist mér ekki ađ ţýđa pistilinn og verđ ađ láta nćgja ađ vísa á hann - sem mér tókst í 2.atrennu... :)

Kolbrún Hilmars, 15.2.2010 kl. 15:49

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Alltaf gaman ađ setja inn athugasemd hjá sjálfum sér :)

En fyrir ţá sem nýttu sér hlekkinn og hafa ef til vill ađeins kíkt á athugasemdirnar, vil ég sérstaklega benda á #27. sem er skrifađ í nafni MarcusAureliusII. Hans innlegg er áhugaverđ söguleg smáritgerđ um orsök og afleiđingar.

Kolbrún Hilmars, 15.2.2010 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband