13.2.2010 | 14:17
Bílalán bundiđ erlendri mynt var normiđ.
Undirrituđ er ein af fórnarlömbum gengishrunsins međ "erlent bílalán".
Í mínum bílasamningi segir: "Samningur ţessi er gengistryggđur og eru allar fjárhćđir bundnar erlendum myntum í eftirfarandi hlutföllum [...] og taka miđ af ţeim á hverjum tíma".
Ţar sem ég hafđi ekki ráđ á ţví ađ stađgreiđa nýjan bíl, međ ellefu ára gamlan bíl í uppítöku, ţurfti ég auđvitađ ađ fjármagna kaupin međ bílaláni. Gallinn var sá ađ MÉR STÓĐ EKKERT ANNAĐ TIL BOĐA EN GENGISTRYGGT BÍLALÁN!
Ţađ er ţví ekki hćgt ađ halda ţví fram ađ viđ "fátćklingar" hefđum átt eitthvađ val!
Hćstiréttur ţarf ađ skera úr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 225729
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til ţess ađ fyrirbyggja misskilning vil ég bćta ţví viđ ađ samningsfjárhćđin í bílasamningnum er tiltekin í íslenskum krónum.
Kolbrún Hilmars, 13.2.2010 kl. 14:22
Blessuđ Kolbrún.
Gerđi tilraun til ađ svara ţér á bloggi Einars Vals, en hann eyddi ţeim jafnóđum.
Ţú sagđist ekki skilja af hverju ég birti lita yfir dómara hćstaréttar.
Skođađu listann betur og athugađu pólitísk tengsl ţeirra sem ţar eru.
Árni Kolbeinsson
Garđar Gíslason
Gunnlaugur Claessen
Hjördís Hákonardóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Jón Steinar Gunnlaugsson
Markús Sigurbjörnsson
Ólafur Börkur Ţorvaldsson
Páll Hreinsson
Svavar Bjarnason, 13.2.2010 kl. 17:40
Sćll Svavar og ţakka ţér fyrir fyrirhöfnina ađ eltast viđ mig á milli bloggsíđna :)
Reyndar grćđi ég ekkert á ţví ađ sjá ţennan nafnalista. Hćstaréttardómararar eru ráđnir fyrir hćfni númer eitt og ef vandi er ađ velja á milli manna ţá má eflaust deila um ađferđir. Sjálfri stendur mér á sama hvar menn standa pólitískt ef ţeir kunna til verka.
Ţessi dómaralisti er ađ mínu áliti ađeins "klínískur", ţ.e. stađreynd og ekki neitt til ţess ađ fara í felur međ. En ef ţú ćtlar ađ nota hann í pólitískum tilgangi eđa til ţess ađ sanna einhverja pólitíska misnotkun á hćfileikum einstaklinga, ţá held ég ađ međ ţyrfti ađ fylgja persónuleg yfirlýsing viđkomandi um pólitískar tilhneigingar.
Á međan slík yfirlýsing liggur ekki fyrir verđur ţessi nafnalisti ekkert annađ en hann er; listi yfir núverandi hćstaréttardómara. :)
Kolbrún Hilmars, 13.2.2010 kl. 18:14
Gjaldeyrislán í hópmálssókn !
http://isleifur.blog.is/blog/isleifur/entry/1018131/
Ísleifur Gíslason, 14.2.2010 kl. 00:30
Ég held krakkar ađ dóminum verđi hnekkt og bara af ţví ađ enn og aftur ţarf ađ bjarga vinum og vandamönnum sem eiga og reka fjármálastofanir og ég veđja á ađ núna glói símalínur millum lögfrćđinga, dómara bćđi hćrri og lćrri, ţingmanna og ráđherra ađ ógleymdum fjármagns og flokseigendafélaga, ţađ hefur ekkert breyst.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.2.2010 kl. 12:48
Ég neita ađ trúa ţví ađ hćstaréttardómarar dansi eftir pípu hagsmunaađila úti í bć ţví hćstiréttur er eiginlega síđasta vígi sanngirni og réttlćtis í landinu. En lengi má manninn reyna og ţađ má vera ađ ég verđi fyrir vonbrigđum.?
Annađ sem ég hef veriđ ađ velta fyrir mér er allt ţvađriđ um íslenska "mannauđinn" á sama tíma og menn vilja fá útlendinga til ţess ađ sjá um stjórnunarstörfin hér. Hvers virđi er ţessi "mannauđur" ef hann er ónothćfur?
Kolbrún Hilmars, 14.2.2010 kl. 17:18
Ég vona nú ađ ég hafi rangt fyrir mér Kolbrún en ţetta međ mannauđinn hann er fyrir hendi en tortrygnin er orđiđ allsráđandi vegna vensla og skyldleika "rćktunnar".
Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.2.2010 kl. 20:55
Högni, ég hef nú tjáđ mig um ţađ áđur ađ ef til vill einblíni menn hérlendis of mikiđ á ţessi vensl og skyldleika sem eitthvert sértćkt dćmi um spillingu. Erlendis gerast kaupin á eyrinni á ţessum nótum ekkert síđur en hér - dylst bara betur vegna mannfjöldans.
Sjálf á ég nána ćttingja og vini flokksbundna í öllum fjórflokkanna. Vildi ég upp á dekk í stjórnmálum yrđi mér eflaust lagt ţađ til lasts. Ţó hefur mér sýnst á langri ćvi ađ sterkustu tengslin séu ekki ćttlćg heldur skóla- og menntunartengd.
Kolbrún Hilmars, 15.2.2010 kl. 16:19
Einmitt ţau eru bćđi vensla og ćttartengd, ég er svo ílla ćttađur ađ ég kćmist hvorki lönd né strönd og var aldrei bođin ein einasta kúla, en ţađ stendur nú til bóta ég er ađ reyna ađ fá einhvern til ađ ćtleiđa mig og vinahópurinn ţađ eru nú meiri ósköpin ţau verđ ég ađ athuga hratt og örugglega, nei Katrín ég held ađ fólk ofmeti ţessi tengsl ekki.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 16.2.2010 kl. 15:37
Högni, ég var ekki ađ halda ţví fram ađ kunningjasamfélagiđ hygli ekki sínum - bara ađ benda á ađ ţađ er ekki séríslenskt fyrirbćri.
Svo er ég greinilega jafn VEL ćttuđ og ţú; enginn minna venslamanna hefur heldur bođiđ mér kúlulán. :)
Kolbrún Hilmars, 16.2.2010 kl. 17:43
Ég tek undir ţađ Kolbtrún ađ ţetta er ekki séríslenst fyribćri, en ţú varst ađ velta fyrir ţér ţarna afhverju fólk kallađi eftir útlendingum en hafandi nógann mannauđ og ég er á ţeirri skođun sum sé ađ ţađ er vegna ţess hve fá viđ erum ađ kunningjasamfélagiđ sé svo öflugt og á ţeirri skođun byggi ég svo ţetta ađ dóminum verđi hnekt, ţađ er vegna kunningjasamfélagsins og svo aftur ţá kem ég ađ ţví og vegna sömu skođunnar ađ umrćtt samfélag sé svo öflugt hér vegna fámennis og ég held ađ á ţessari sömu skođun sé fólk ađ kalla eftir útlendingum, ţetta er orđinn soldill ormur hjá mér. :)
Högni Jóhann Sigurjónsson, 20.2.2010 kl. 19:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.