Elskan, ég ÆTLAÐI að kaupa mjólkurfernuna sem þú baðst um

- en kaupmaðurinn vildi endilega selja mér þennan haframjölspakka.

Áreiðanlega hafa bæði forsætis- og utanríkisráðherra ÆTLAÐ að ræða Icesave málið við alla þessa kollega sína? En þau koma þó a.m.k. ekki alveg tómhent heim...


mbl.is ESB og Icesave aðskilin mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

:-)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.1.2010 kl. 16:56

2 identicon

Sæl Kolbrún.

Við lifum á sktýtnum tíma hugsana og orða

...........og er jafnvel skrýtið hvað á að borða .

Kveðja

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 17:54

3 identicon

Sæl Aftur

þetta átti að vera:

Við lifum á skrýtnum tíma hugsana og orða

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 17:55

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk fyrir innlitið, strákar mínir 

Rétt er það, Þórarinn, við lifum á skrýtnum tímum þegar reynt er að telja okkur trú um að svart og hvítt eigi ekkert sameiginlegt.  

Kolbrún Hilmars, 9.1.2010 kl. 20:02

5 identicon

Sammála Er það trúverðugur Ráðherra sem fer eingöngu út með þessa spurningu?

Hvenær ætlar þessi auma Ríkisstjórn að stimpla sig inn í vinnuna og fá hrein svör við því hjá ESB hvar Ísland stendur gagnvart EVRÓPULÖGGJÖFINNI um innistæðutryggingakerfið. Samkvæmt Evu Joly og fleirum á hún ekki við um kerfishrun eins og varð hér.

Þetta er spurning sem Geir og  Solla hefðu átt að fá endanlegt svar við á fyrsta hrundegi. Og að sjálfsögðu þessi Ríkisstjórn þegar hún tók við.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 20:05

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sæll Arnór. Það er ekki á nokkurs manns færi að skilgreina trúverðugleika stjórnarráðherranna - áramótaskaupið er ekki verri heimild en hver önnur.

Kolbrún Hilmars, 9.1.2010 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband